Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 104

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Side 104
102 Mynd 3. Hvaða úrbætur eru brýnastar í geðheilbrigðiskerfinu? Svör flokkuð efftir starfsaðstöðu og búsetu. næst brýnastar, eru aukin tengsl sérfræðinga geð- heilbrigðiskerfisins við almenna lækna með ráð- gjafaþjónustu, bæði á stofum og heilsugæslustöðv- um. Að síðustu voru læknar beðnir að áætla hve mörgum sjúklingum þeir vísuðu til meðferðar í geðheilbrigðiskerfinu á mánuði hverjum. Niður- stöðurnar eru í töflu II. TAFLA II Fjöldi sjúklinga sem heimilislæknar áælla að þeir vísi til geöheilbrigðiskerfisins á mánuði hverjum. Fjöldi sjúklinga 0-1 2-5 6-10 >10 Osvaraö Samtals A stofu 4 11 2 17 Heilsug. á höfuðb.sv. 8 8 1 17 Heilsug. í dreyfb. 30 8 1 4 43 42 27 1 7 77 '53 ca E "2 o -o O - o <L> w ” El — oo ’p M = S.s k- 0Xj ^2 "5 ■o -5 E 'o 'O JO. I -O LU -5P IU.ESU1.Em IU 5 .5 'O m E Mynd 4. Forgangsröðun vandamála án tillits til starfsaðstöðu eða búsetu. Athygli vekur hve fáir sjúklingar það eru, sem læknar vísa áfram til meðferðar hjá sérfræðingum á sviði geðheilbrigðismála. Ræður hér eflaust að einhverju leyti aðgengileiki þjónustu, en flestir þeirra (70%), sem vísa 2-5 á mánuði, starfa á höfuðborgarsvæðinu. Langflestir dreifbýlislæknar (70%) vísa áfram aðeins 0-1 á mánuði hverjum. Níu af hundraði lækna töldu sig ekki geta svarað þessari spurningu. UMRÆÐA í upphafi umræðu er rétt að gera sér grein fyrir á hvaða grundvelli reynsla heimilislækna byggist. Eins og fram kemur í töflu II, þá er fjöldi sjúklinga lítill, sem læknar vísa áfram inn í geðheilbrigðis- kerfið. Samkvæmt reynslu annars staðar frá (1) mætti búast við því, að þessi hópur heimilislækna vísaði 1.900-5.000 sjúklingum í sérhæfða meðferð á hverju ári. Lauslega áætlað vísa þeir líklega ekki nema u.þ.b. 1.000 sjúklingum á ári í þess konar meðferð. Fróðlegt er að kanna nánar hvað kann að valda þessum fáu tilvísunum frá heimilislæknum. Bent hefur verið á, að hérlendir heimilislæknar greini sjaldnar geðræna geðsjúkdóma hjá skjólstæðing- um sínum en áætlað algengi gefur til kynna (2). Áætlað hefur verið, að algengi geðsjúkdóma á ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.