Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 114

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1983, Page 114
athygli ýmsum einkennum, svo sem skrópi úr skóla, sem gefa til kynna aö hætta geti verið á misnotkun áfengis síðar. En með því móti er aðeins mögulegt að ná til takmarkaðs hóps þeirra, sem síðar eiga eftir að stríða við áfengisvandamál. Könnunin á ungum, andfélagslegum misnot- endum náði til u.þ.b. 1% af körlum á aldrinum 15-29 ára. Hugsanlega hefði verið hægt að hjálpa þessum mönnum og afstýra afleiðingum mis- notkunarinnar, ef náðst hefði til þeirra nógu snemma. Hins vegar hefði ekki verið hægt að ná til meiri hluta þeirra 13,2% (15) af körlum, sem síðar verða misnotendur. Hluti af þessum hópi hefði kannski verið móttækilegur fyrir varnaraðgerðum, svo sem auknum stuðningi foreldra og félagslegri aðstoð og hvatningu til atferlis, sem ekki hefur í för með sér áfengisnotkun, ásamt áfengisfræðslu, sem miðuð hefði verið við mismunandi þroska skóla- barna. En stór hópur hefði orðið út undan, sem hefði þurft á að halda heilsuvemdaraðgerðum, sem ná ekki fullum tilgangi nema þær séu veittar í geð- læknisfræðilegu samhengi. En til þeirra aðgerða skortir enn á nauðsynlega þekkingu. LOKAORÐ Þau þrjú rannsóknarverkefni, sem sagt hefur verið frá, lýsa nokkrum möguleikum til að nota niðurstöður faraldsfræðilegra rannsókna til geð- verndar, þrátt fyrir það hve skammt þær ná. En möguleikarnir til að koma algerlega í veg fyrir meiri háttar starfræna geðsjúkdóma eru því miður takmarkaðir á núverandi stigi þekkingar- innar. Úr því mun vonandi rætast með auknum rannsóknum í framtíðinni. Þangað til er nauðsyn- legt að gera sér grein fyrir hve umfangsmikið vandamálið er og hvar það mæðir mest á. „Raun- hæfar varnaraðgerðir verða að byggjast á nægilegri þekkingu á tíðni, eðli og gangi sjúkdóma hvar sem er í heiminum, ásamt vistfræðilegri þýðingu þeirra í víðari skilningi“ (17, 18). Þessi þekking fæst með faraldsfræðilegum rannsóknum. Niðurstöðurnar, sem geta bent á orsakir hinna ýmsu sjúkdóma, eru nauðsynlegar árangursríkri stjórnun á meðferð fjöldasjúkdóma eins og geðsjúkdóma og til að koma í veg fyrir þá. SUMMARY Epidemiology and primary prevention. The possibilities for primary prevention of major func- tional mental illness are limited at the present state of the art. None the less, results from epidemiological studies can be used in preventive work in spite of their short- comings. As an example three studies from our depart- ment have been described briefly, one relating to the families of trawler-fishermen, and the others relating to groups at risk for developing alcohol abuse. HEIMILDIR 1. Kaplan, G. Principles ofPreventive Psychiatry. Basic Books, New York, 1964. 2. Adler, D.A., Levinson, D.J. & Astrachan, B.M.The concept of prevention. Arch. Gen. Psychiatry, 1978; 35; 786-9. 3. Robins, L.N. Epidemiology of mental disorders. Arch. Gen. Psychiatry, 1978; 35; 697-702. 4. MacMahon, B. & Pugh, T.F. Epidemiology. Prin- ciples and Methods. Little, Brown and Company, Boston, 1970. 5. Goldberger, J. The etiology of pellagra. The signi- ficance of certain epidemiological observations with respect thereto. Public Health Rep. 1914; 29; 1683-6. 6. Slater, E. & Cowie, V. The Genetics of Mental Disorders. Oxford University Press, London, 1971. 7. Cooper, B. & Morgan, H.G. Epidemiological Psy- chiatry. Charles C. Thomas, Springfield, 1973. 8. Dohrenwend, B.P. & Dohrenwend, B.S. Social and cultural influences on psychopathology. Annu. Rev. Psychol. 1974; 25; 417-52. 9. Shepherd, M. Epidemiologische Psychiatrie. In: Kisker, K.P., Meyer, J.E., Miiller, C. & Strömgren, E.: Psychiatrie der Gegenwart, Bd. III; 119-49. Springer, Berlin, 1975. 10. Ödegárd, Ö. Social and ecological factors in the etiology, outcome, treatment and prevention of mental disorders. In: Kisker, K.P., Meyer, J.E., Múller, C. & Strömgren, E.: Psychiatrie der Gegenwart, Bd. III; 151-98.Springer, Berlin, 1975. 11. Kessler, M & Albee, G.W. Primary prevention. Annu. Rev. Psychol. 1975; 26; 557-91. 12. Munoz, R.F. The primary prevention of psy- chological problems. Community Mental Health Review, 1976; 1; 1-15. 13. Hannesdóttir, H., Stefánsson, J.G. A psychiatric study of the families of deep-sea fishermen. Lækna- blaðið, 1980; 66; 195-201. 14. Kaplan, G, Grunebaum, H. Perspectives on primary prevention. Arch. Gen. Psychiatry 1967; 17; 331- 46. 15. Helgason, T. Epidemiological Studies on Alco- holism. Adv. Biol. Psychiatr. 1979; 3; 97-112. 16. Helgason, T., Ásmundsson, G. Behaviour and social characteristics of young asocial alcohol abusers. Neuropsychobiology, 1975; 1; 109-20. 17. Kramer, M. Issues in the development of statistical and epidemiological data for mental health services research. Psychol. Med. 1976; 6; 182-215. 18. World Health Organization. Cit. Kramer (1976). 1971.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.