Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 13

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 13
bera þar lýst, ásamt því sem gerður er stuttur samanburður við helstu OECD-ríkin. í þriðja kafla er hins vegar ýtarlega fjallað um fjármál ríkissjóðs, og er þar farið yfir tekjur, útgjöld og afkomu ríkissjóðs, ásamt lánahreyfingum. í fjórða kafla er gefið yfirlit yfir starfsemi almannatrygginga, og er einstökum tryggingum þar gerð skil. í flmmta kafla er fjallað um fjármál sveitarfélaga, um tekjur þeirra, útgjöld, afkomu og lánahreyfingar. Eru efnistök svipuð og í þriðja kafla. í sjötta kafla er vikið að tekjum hins opinbera og í sjöunda kafla að útgjöldum hins opinbera. í þeim kafla er fjallað ýtarlega um meginútgjaldaflokka hins opinbera, þ.e. fræðslu- og heilbrigðisútgjöld og útgjöld til al- mannatrygginga og velferðarmála. Að lokum er í áttunda kafla farið yfir helstu þætti varðandi skilgreiningu á starfsemi og umfangi hins opin- bera. Töfluhluti skýrslunnar skiptist í tíu flokka. Fyrst eru yfirlitstöflur, en síðan ýmsar sundur- liðanir á tekjum og útgjöldum, s.s. á samneyslu, framleiðslustyrkjum, fjármunamyndun o.fl. Síðast í töfluhlutanum er alþjóðlegur saman- burður og yfirlitstöflur um fjármál hins opinbera á þessari öld. Að síðustu eru svo þrír viðaukar. í þeim fyrsta er ensk þýðingu á töfluheitunum og í öðrum þýðing á helstu hugtökum sem koma fyrir í skýrslunni, en sá þriðji er heimildaskrá. Heimildir um búskap hins opinbera eru að mestu leyti unnar upp úr reikningum ríkissjóðs, sveitarfélaga og Tryggingastofnunar ríkisins. Reikningar ríkissjóðs hafa nær eingöngu verið unnir upp úr A-hluta ríkisreiknings, sem nær yfir skatttekjur og ráðstöfun þeirra. í B-hluta eru hins vegar færð fyrirtæki ríkisins, ýmsar stofnanir o.fl. Úrvinnsla úr reikningum sveitarfélaganna hefur fyrst og fremst miðast við hina eiginlegu bæjarsjóðsreikninga, en þar eru færðar skatt- tekjur og ráðstöfun þeirra. Efni fyrir hreppana hefur verið unnið upp úr reikningum helstu hreppa, nokkuð breytilegt eftir árum. Þessi úrvinnsla er síðan notuð til viðmiðunar við áætlun fyrir aðra hreppa og sýslufélög. Við þá áætlun hefur einnig verið lögð til grundvallar álagning útsvara, aðstöðugjalda og fasteigna- skatta, skv. skýrslum félagsmálaráðuneytisins um þau hreppsfélög, sem ekki hafa verið í úrtaki Þjóðhagsstofnunar. Þá liggur jafnframt fyrir uppgjör Jöfnunarsjóðs, en Jöfnunarsjóður er hér færður sem hluti af búskap sveitarfélaganna. Úrvinnsla Þjóðhagsstofnunar úr reikningum sveitarfélaga, eins og henni hefur verið lýst hér, hefur náð til sveitarfélaga, sem samtals höfðu 85-90% af heildartekjum sveitarfélaga á öllu landinu, þannig að aðeins hefur þurft að beita þeim áætlunum, sem lýst var hér að framan, á 10-15%. Hin allra síðustu ár hefur úrvinnsla Þjóðhagsstofnunar tekið í ríkara mæli mið af uppgjöri Hagstofu íslands á sveitarsjóðsreikn- ingum, sem nú kemur út með reglulegu millibili. Þá hefur hún einnig stuðst við árbækur Sam- bands íslenskra sveitarfélaga um fjármál sveitar- félaga. Varðandi almannatryggingakerfið hafa yfir- litin verið unnin upp úr reikningum Trygginga- stofnunar ríkisins, þ.e. reikningum sjúkratrygg- inga, lífeyristrygginga, slysatrygginga og at- vinnuleysistrygginga, en reikningar þessir hafa verið birtir í Félagsmálum, tímariti Trygginga- stofnunar ríkisins. Varðandi frekari lýsingu á reikningagerðinni umfram það sem fram kemur í þessari skýrslu er vísað til „Búskapar hins opinbera 1980-1984“ sem fjallar um sama efni. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.