Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 23

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 23
2. Hið opinbera. Hið opinbera hefur í meginatriðum með höndum þá starfsemi, sem tekna er aflað til með álagningu skatta en ekki með sölu á vöru eða þjónustu á almennum markaði. Hið opinbera takmarkast því að mestu við A-hluta ríkissjóðs, almannatryggingar og sveitarsjóði. í kaflanum verður þátttöku, umfangi og umsvifum hins opinbera lýst. Sömuleiðis verður gerður lausleg- ur samanburður við opinber umsvif í helstu OECD-ríkjum. 2.1 Þáttur hins opinbera í hagkerfinu. Þáttur hins opinbera í þjóðarbúskapnum hef- ur stöðugt farið vaxandi undanfarna áratugi, ekki aðeins hér á landi heldur og í flestum öðrum löndum. Það er því afar mikilvægt að fá heildarmynd af hlut hins opinbera í hagkerfinu til að skilja áhrif þess og afleiðingar. Þátttaka hins opinbera er einkum með tvennum hætti: Annars vegar er um að ræða þátttöku í efna- hagslífinu í margþættri mynd, s.s. með tekjuöfl- un, neyslu, tilfærslum, lánastarfsemi og atvinnu- starfsemi, og hins vegar þátttöku í gegnum vald til lagasetningar og stjórnunar í mismunandi mæli. Hér verður þessari starfsemi lýst í fáum orðum. 2.1.1 Kaup á vöru og þjónustu. Hið opinbera kaupir þjónustu í ríkum mæli á hverju ári til eigin starfsemi. Þannig var í þjón- ustu hins opinbera um 17,4% af vinnuafli lands- ins árið 1989, stærsti hlutinn í heilbrigðis- og fræðslustarfsemi eða um tveir þriðju hlutar. Þá kaupir hið opinbera mikið af vörum. Dæmi um slíkar vörur eru rekstrarvörur eins og sjúkravör- ur, áhöld og tæki ýmiskonar, húsbúnaður og pappírsvörur. Hins vegar er um að ræða fjárfest- ingarvörur eins og skóla, sjúkrahús, vegi og brýr. Kaupum hins opinbera á vörum er skipt í samneyslu og fjárfestingu eftir því hvort þær eru notaðar á rekstrartímabilinu eða á lengra tíma- bili. Á árinu 1989 var samneysla þess 19% af vergri landsframleiðslu og fjárfesting um 4,4% af vergri landsframleiðslu þess árs. 2.1.2 Tilfærslur á tekjum í hagkerfínu. Með skattlagningu og tilfærslum hefur hið opinbera áhrif á tekjudreifinguna í þjóðfélag- inu. Stór hluti af skatttekjum þess fer aftur til heimilanna og fyrirtækjanna í formi tilfærslna. Markmið þess getur verið að skapa j afnari tekj u- dreifingu, að halda uppi æskilegri þjónustu við þegnana og að létta undir við félagsleg áföll svo eitthvað sé nefnt. Skattstofnar hins opinbera eru fjölmargir og ólíkir að eðli. Þeir skiptast þó í tvo meginhópa; þ.e. beinaskatta, sem leggjast á tekjur og eignir, og óbeina skatta, sem leggjast á vöru og þjón- ustu. Dæmi um beina skatta eru tekju- og eign- arskattar en dæmi um óbeina skatta eru sölu- og innflutningsgjöld. Beinir skattar minnka ráð- stöfunartekjur skattgreiðenda, en óbeinir skatt- ar hækka verð vöru og þjónustu. Á árinu 1989 voru skatttekjur hins opinbera rúmlega 99 millj- arðar króna eða sem svarar 33% af vergri lands- framleiðslu. Óbeinir skattar stóðu fyrir um 70% af skatttekjunum. Tilfærslur hins opinbera samanstanda af framleiðslustyrkjum sem fara til fyrirtækja, tekjutilfærslum sem fara að stærstum hluta til heimilanna, og fjármagnstilfœrslum sem fara til fjárfestinga, bæði heimila og fyrirtækja. Á árinu 1989 voru tilfærslur hins opinbera um 37,3 millj- arðar króna eða 12,6% af vergri landsfram- leiðslu. Framleiðslustyrkir voru 9,8 milljarðar, 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.