Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 34

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 34
Tafla 2.8 Framleiðslufyrirtæki i eigu ríkissjóðs og Reykjavfkurborgar. Ár Vergar tekjur m.kr Vergar tekjur sem hlf. af VLF Fjöldi fyrirtæk 1980 2.791 18,0% 75 1982 6.962 18,3% 79 1984 17.795 20,3% 76 1986 23.893 15,1% 63 1988 38.088 15,0% 60 Af töflunni hér að ofan má ráða, að umsvif opinberra fyrirtækja hafa minnkað nokkuð á þessum áratug mælt í hlutfalli við verga lands- framleiðslu eða um einn sjötta. Um 30% tekna opinberra fyrirtækja á árinu 1988 myndast hjá orkufyrirtækjum. 2. Opinber lánastarfsemi. Hið opinbera er umsvifamikill lántakandi og lánveitandi í hagkerfinu, sömuleiðis ábyrgist það í ríkum mæli lán ýmissa aðila. Það getur því með lánastefnu sinni haft margþætt áhrif á starf- semi hagkerfisins, s.s. á uppbyggingu atvinnu- lífsins, vexti og starfsemi lánamarkaðarins al- mennt. Það er því mikilvægt að gera sér grein fyrir umfangi og hugsanlegum áhrifum þessa þáttar. Rétt er þó að benda á, að lántaka eða lánveiting getur haft mismunandi áhrif á hag- kerfið eftir því hvernig fénu er varið. Þaö er því erfiðleikum háð að mæla umfang og áhrif þess- arar starfsemi. í töflunni hér á eftir eru dregnar saman nokkr- ar upplýsingar sem gætu varpað Ijósi á umfang lánastarfsemi opinberra aðila. Upplýsingarnar eru unnar upp úr A- og B-hluta ríkisreiknings og sýna því lánastarfsemi ríkissjóðs og fyrirtækja í eigu hans. Lánaumsvif þessara aðila eru umtalsverð eins og fram kemur í töflunni. Árið 1988 voru vergar skuldir A- og B-hluta ríkissjóðs í kringum 126 milljarðar króna, eða um helmingur af lands- framleiðslu þess árs. Útistandandi kröfur voru hins vegar tæplega 82 milljarðar króna eða 32% af VLF. Nettó skuldin er því ríflega 44 milljarðar króna. En opinber lánastarfsemi takmarkast ekki aðeins við þessa aðila, því bæði sveitarfélög og ýmis fyrirtæki þeirra eru þátttakendur í um- fangsmikilli lánastarfsemi. Þá eru nokkrir at- vinnuvegasj óðir eða fj árfestingarlánasjóðir utan B-hluta ríkissjóðs á ábyrgð eða í eigu ríkissjóðs, en skuldir og kröfur þeirra nema tugum millj- arða króna. Að síðustu má nefna að Landsbanki íslands og Búnaðarbanki íslands eru í eigu opinberra aðila, en innlán eða vergar skuldir þeirra voru í árslok 1988 tæplega 82 milljarðar króna. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda lána og Iántaka sem njóta ríkisábyrgðar á lánum sínum. Einnig sýnir hún heildarfjárhæð þessara lána og hlutfall þeirra af vergri landsframleiðslu. Þar sést að fjöldi lána hefur minnkað verulega á þessu Tafla 2.9 Skuldir og kröfur A- og Skuldir 2) Ár mi l j.kr % af VLF 1980 6,4 41,3 1982 21,0 55,0 1984 51,3 58,6 1986 73,5 46,3 1988 126,0 49,5 •hluta ríkissjóðs 1980-1988 1). Kröfur 2) Nettó skuldir ilj.kr % af VLF milj.kr % af VLF 3,0 19,6 3,4 21,7 11,1 29,2 9,8 25,8 24,8 28,3 26,5 30,3 44,2 27,9 29,3 18,5 81,6 32,0 44,4 17,4 1) Innbyrðis kröfur og skuldir ekki meðtaldar. 2) Formlegar kröfur og skuldir, þ.e. án viðskiptareikninga. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.