Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 42

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 42
Tafla 3.4 Beinir skattar rfkissjóðs 1980-1989. - Milljónir króna og hlutfall af VLF - 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 Beinir skattar 766 1.152 2.054 3.054 3.976 4.616 7.630 8.273 14.110 17.864 1. Tekjuskattur 474 776 1.454 1.998 2.463 2.624 4.735 4.357 9.450 11.290 2. Eignarskattur 78 127 207 401 457 659 899 1.187 1.523 2.540 3. Lögbundin félagsleg gjöld 215 249 393 654 1.056 1.333 1.996 2.729 3.137 4.034 Beinir skattar hlf. af VLF 4,9 4,7 5,4 4,6 4,5 3,9 4,8 4,0 5,5 6,0 3.1.1.1 Beinir skattar. Eins og áður segir leggjast beinir skattar fyrst og fremst á tekjur og eignir, þ.e. á tekjuafgang fyrirtækja og launatekjur einstaklinga, svo og á hreina eign bæði félaga og einstaklinga. Þá eru gjöld sem renna til almannatrygginga skilgreind sem beinir skattar og sömuleiðis sóknar- og kirkjugarðsgjöld. Samkvæmt þessu er því hægt að tala um þrenns konar tegundir beinna skatta, þ.e. tekjuskatt, eignarskatt og lögbundin félags- leg gjöld. Megineinkenni beinna skatta, and- stætt óbeinum sköttum, er að hinum skattskylda er ætlað að bera skattinn, eða með öðrum orðum að skattinum sé ekki velt yfir á vörur eða þjónustu. í töflu 3.4er þessi sundurliðun beinna skatta ríkissjóðs sýnd fyrir tímabilið 1980-1989, og sömuleiðis hlutfall beinna skatta af vergri landsframleiðslu. En á árinu 1989 námu þeir um 17,9 milljörðum króna eða sem svarar 6,0% af VLF. 1. Tekjuskattar. Tekjuskattar eru lagðir annars vegar á ein- staklinga og hins vegar á félög. Hugsunin er sú að tekjur þessara aðila eru lagðar til grundvallar skattlagningunni, og er framkvæmdin sú að frá tekjum geta viðkomandi aðilar dregið ákveðinn skilgreindan kostnað og ákveðnar skattívilnan- ir, en með þeim hætti fæst ákveðinn skattstofn. Af skattstofninum eru síðan greiddar ákveðnar prósentur í ríkissjóð, en hæð skattprósentu ræðst oft af stærð skattstofnsins. í töflu 3.5 birtast tekjuskattar einstaklinga og félaga á ár- unum 1983-1989 og hlutfallsleg skipting þeirra. Þar sést að á árinu 1989 námu tekjuskattar ríkissjóðs um 11,3 milljörðum króna og stóðu einstaklingar undir þremur fjórðu hlutum þeirra. Tekjuskattur einstaklinga í atvinnu- rekstri telst með tekjuskatti einstaklinga. 2. Eignarskattar. Eignarskattar eru einnig lagðir á bæði ein- stakling og félög. Hér er hugsunin aftur á móti sú að hrein eign einstaklinga og félaga skuli lögð Tafla 3.5 Tekjuskattar ríkissjóðs 1983-1989. - Milljónir króna og hlutfallsleg skipting - Tekjuskattar 1. Tekjuskattar einstaklinga 2. Tekjuskattar félaga Tekjuskattar einst. % af heitdartekjusk. Tekjuskattar félög % af heiIdartekjusk. 1984 2.463 1985 2.624 1986 4.735 1987 4.357 1988 9.450 1989 11.290 1.863 1.997 3.450 3.237 7.235 8.467 600 626 1.285 1.121 2.216 2.823 75,6 76,1 72,9 74,3 80,6 75,0 24,4 23,9 27,1 25,7 19,4 25,0 1983 1.998 1.570 428 78,6 21,4 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.