Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Blaðsíða 55
Mynd3.4
Tekjur og útgjöld ríkissjóðs
Hlutfall af vergri landsframleiðslu
Leiðréit er fyrir yfirtöki ríkissjóðs á slculdum orkuveUna árin 1983,1986 og 1989
ingar á tekjuöflunarkerfi ríkissjóðs, sem höfðu í
för með sér að hlutfall heildartekna af vergri
landsframleiðslu hækkaði í um 27/2% árið 1988.
Og enn hækkaði hlutfallið í um 28/% árið 1989.
Tekjur ríkissjóðs eru að mestu leyti skatttekj-
ur, eða um 92% þeirra að meðaltali á árunum
1980-1989. Eignatekjur eru rúmlega 8% af
heildartekjum, þar vega vaxtatekjur lang þyngst
eða um 7,3% af heildartekjum ríkissjóðs að
meðaltali á þessum árum. Ef skatttekjur eru
skoðaðar nánar kemur í ljós að óbeinir skattar
nema um fjórum fimmtu hlutum af heildarskött-
um að meðaltali á þessum árum, en beinir
skattar aðeins fimmtungi. Með tilkomu stað-
greiðslu tekjuskatts hefur hlutfallið breyst töl-
vert, eða í þrjá fjórðu hluta á móti fjórðungi.
Sundurliðun á sköttum ríkissjóðs árin 1980-
1989 leiðir margt athyglisvert í ljós. í fyrsta lagi
hefur hlutdeild söluskatts stöðugt aukist á tíma-
bilinu. Árið 1980 var hlutdeild hans 35/% af
heildarsköttum ríkissjóðs, en árið 1989 aftur
rúmlega 44/%. í öðru lagi hefur hlutdeild
innflutnings- og framleiðsluskatta stöðugt
minnkað. Árið 1980 var hún um 26/% af
heildarsköttum, en aðeins rúmlega 13% á árinu
1989. í þriðja lagi hafa skattar af bifreiðum
stórlega aukist. Árið 1980 voru þeir 1,4% af
heildarsköttum en á árinu 1989 helmingi hærri
eða 2,5%. Þá er athyglisvert hve hlutdeild tekju-
skatta hefur sveiflast mikið síðustu fimm árin og
sömuleiðis hve mikið hún jókst með tilkomu
staðgreiðslunnar árið 1988.
Tafla 3.25 Skatttekjur ríkissjóðs 1980-1989.
- Hlutfall af heiIdarsköttum -
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Beinir skattar 19,9 18,6 20,4 19,6 18,9 16,8 20,6 17,0 21,7 23,0
1. Tekjuskattar 12,3 12,5 14,4 12,8 11,7 9,6 12,8 8,9 14,5 14,6
2. Eignarskattar 2,0 2,0 2,1 2,6 2,2 2,4 2,4 2,4 2,3 3,3
3. Lögb. félagsleg gjöld 5,6 4,0 3,9 4,2 5,0 4,9 5,4 5,6 4,8 5,2
Óbeinir skattar 80,1 81,4 79,6 80,4 81,1 83,2 79,4 83,0 78,3 77,0
1. Innflutningsskattur 18,0 19,0 17,4 16,4 17,0 15,5 13,6 13,7 9,5 10,2
2. Söluskattur 35,5 36,2 35,8 38,3 38,8 41,0 40,7 43,9 47,1 44,6
3. Launaskattur 5,3 5,2 5,3 4,9 4,8 5,1 4,6 4,5 4,7 4,4
4. Einkasöluskattur 6,9 6,6 5,8 4.7 5,8 7,1 6,7 6,7 6,7 7,0
5. Framleiðsluskattur 8,4 8,4 9,0 9,8 8,4 7,6 6,1 5,8 1.5 3,0
6. Bifreiðaskattur 1,4 1,4 1,5 1,7 1.9 1,8 2,3 2,7 2,8 2,5
7. Aðrir skattar 4,6 4,6 4,7 4,6 4.4 5,1 5,3 5,8 6,0 5,2
HeiIdarskattar % af VLF 24,8 25,5 26,4 23,6 24,1 23,1 23,4 23,5 25,6 26,2
53