Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 59

Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Síða 59
4. Almannatryggingar. í velferðarþjóðfélögum nútímans er talið eðli- legt að hið opinbera tryggi þegnum sínum al- mennt félagslegt öryggi við ákveðnar aðstæður sem upp geta komið og geta verið þegnunum íþyngjandi. Slíkt velferðarkerfi kallast almanna- tryggingar, en það samanstendur af eftirfarandi fjórum tryggingum hér á landi: lífeyristrygging- um, slysatryggingum, sjúkratryggingum og at- vinnuleysistryggingum. Rekstur þeirra er í höndum Tryggingastofnunar ríkisins. í þessum kafla verður starfsemi almannatrygginga gerð nokkur skil. Tafla 4.1 Tekjur og gjöld Hlf. almanna t rygginga. Hlf. af af gj. Hlf 1989 tekjum/ hins af m.kr gjöldum opinb. VLF Tekjur almannatrygg. 21.234 100 18,0 7,2 Framl. atvinnurekenda 3.003 14,1 2,6 1,0 Framl. ríkissjóðs 16.182 76,2 13,7 5,5 Framl. sveitarfélaga 2.089 9,8 1,8 0,7 Vaxtatekjur -41 -0,2 0,0 0,0 Gjöld almannatrygg. 21.200 100 18,0 7,2 Samneysla 8.794 41,5 7,5 3,0 - Lffeyris-, slysatr. 195 0,9 0,2 0,1 - Atvinnuleysistrygg. 54 0,3 0,1 0,0 - Sjúkratryggingar 2.915 13,8 2.5 1,0 - Sjúkrasamlög 5.630 26,6 4,8 1,9 TekjutiIfarslur 12.406 58,5 10,5 4,2 - Lffeyristryggingar 10.724 50,6 9,1 3,6 - Slysatryggingar 291 1,4 0,3 0,1 - Atvinnuleysistrygg. 1.181 5,6 1,0 0,4 - Sjúkrasamlög 209 1,0 0,2 0,1 Tekjuafgangur 34 0,2 0,0 o.o Eftirfarandi tafla gefur yfirlit yfir tekjur og gjöld almannatrygginga á árinu 1989, en þar kemur fram að heildartekjur þeirra á árinu 1989 voru rúmir 21,2 milljarðar króna eða 7,2 prósent af VLF. Þar af var framlag ríkissjóðs rúmlega 76%, sveitarfélaga tæplega 10% og atvinnurek- enda rúmlega 14%. Um 8,8 milljarðar króna af útgjöldum þessa árs fóru í samneyslu eða 41,5% af útgjöldunum, en hins vegar rúmir 12,4 millj- arðar króna í tekjutilfærslur eða 58,5% af út- gjöldunum. 4.1 Lífeyristryggingar. Lífeyristryggingar eru eingöngu í formi tekju- tilfærslna til einstaklinga sem uppfylla ákveðin skilyrði, og eru þær flokkaðar á eftirfarandi hátt með tilliti til eðlis þeirra: - Ellilífeyrir greiðist einstaklingum eldri en 67 ára. - Sjómannalífeyrir greiðist sjómönnum eldri en 60 ára með meiri en 25 ára sjósókn. - Örorkulífeyrir greiðist einstaklingum með skerta starfsgetu vegna örorku. - Makabætur greiðast maka elli- og örorku- lífeyrisþega. - Barnalífeyrir greiðist með börnum yngri en 18 ára sem búa við sérstakar aðstæður. - Mæðralaun (feðralaun) greiðast einstæð- um mæðrum með börn yngri en 16 ára á framfæri. - Fæðingarorlof greiðist foreldri vegna fæð- ingar barns. - Ekkjubætur og lífeyrir greiðist einstaklingi eftir lát maka. - Aðrar bætur, s.s. bílakaupastyrkir, greið- ast einstaklingum sem uppfylla viss skil- yrði. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Búskapur hins opinbera 1980-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1989
https://timarit.is/publication/1002

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.