Búskapur hins opinbera 1980-1989 - 01.03.1991, Qupperneq 83
rúmlega fjórðungur landsmanna nýtir fræðslu-
þjónustu í einhverri mynd, og hefur sú hlutdeild
haldist tiltölulega stöðug á þessum áratug.
Tafla 7.4 Nemendafjöldi í reglubundnu
námi 1981-1989.
1981 1985 1989
Nemendafjötdinn alls 60.400 61.639 64.350
- Forskólastig 4.195 4.528 4.355
- Barnaskólastig 24.809 24.603 25.525
- Gagnfræðastig 12.444 12.248 12.403
- Framhaldsskótsstig 14.325 15.311 16.656
- Háskólastig 4.627 4.949 5.411
Nem.fj. % af mannfjölda 26,2 25,5 25,5
Heimild: Hagstofa fstands.
7.1.2 Verkaskipting opinberra aðila.
Bæði ríkissjóður og sveitarfélög standa að
kostnaði við skólastarfsemina í einhverri mynd.
Eftirfarandi tafla sýnir hvernig útgjöld vegna
skólakerfisins skiptast milli þessara aðila. Þar
sést að hlutur ríkisins hefur verið mjög stöðugur
á þessu tímabili eða kringum 80% af heildarút-
gjöldunum.
Ríkissjóður ber að mestu leyti kostnaöinn af
framhaldsmenntun í landinu og er þá átt við
bæði framhaldsskóla og æðri skóla. Sum sveitar-
félög bera þó hluta af kostnaði þessarar mennt-
unar, s.s. vegna iðn- og fjölbrautaskóla. Kostn-
aður vegna grunnskóla skiptist hins vegar milli
ríkis og sveitarfélaga. Ríkissjóður greiðir t.d.
bróðurpartinn af stofnkostnaði þeirra og sömu-
leiðis launakostnað vegna kennslu. Annar
Tafta 7.5 Útgjöld opinberra aðila til fræðslumála.
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
Fræðstuútgjötd alts 709 1.089 1.834 3.041 3.678 5.684 7.446 9.729 13.357 15.786
- hlutur rfkisins % 79,4 80,1 79,4 81,1 78,5 80,1 79,9 80,0 79,9 78,4
- ht. sveitarfélaga % 20,6 19,9 20,6 18,9 21,5 19,9 20,1 20,0 20,1 21,6
Tafla 7.6 Útgjöld ríkissjóðs til fræðslumála 1980-1989.
- Milljónir króna og innbyrðis hlutdeild -
Fræðsluútgjöld rfkisins 1980 563 1981 872 1982 1.455 1983 2.467 1984 2.887 1985 4.554 1986 5.950 1987 1988 1989 7.779 10.666 12.371
1. Grunnskólar % 47,0 45,0 42,4 41,5 40,1 39,9 39,3 42,3 39,6 39,2
2. Framhaldsskólar % 24,8 26,0 25,9 25,2 26,4 23,9 24,5 26,3 25,1 26,2
2.1 Alm. framhaldsskólar 12,3 13,1 13,6 13,3 14,4 13,0 13,1 14,3 14,2 14,9
2.2 Sérskótar 12,4 12,9 12,3 11,9 12,0 10,9 11,4 12,0 10,9 11,3
3. Æðri skólar % 12,4 13,1 13,6 12,6 14,3 12,0 13,0 13,7 14,3 14,1
3.1 Háskótastig 12,0 12,6 12,9 11,8 13,5 11,5 12,4 13,3 13,9 13,8
3.2 Önnur stig 0,4 0,5 0,7 0,7 0,7 0,5 0,6 0,4 0,3 0,3
4. Aðrir skótar 2,2 2,4 2,9 2,2 2,3 2,3 2,1 2,3 2,2 2,2
5. Námsaðstoð 0,8 0,7 0,6 0,6 0,6 0,4 0,4 0,3 0,2 0,4
6. Önnur fræðstumát 12,8 12,8 14,6 18,0 16,3 21,5 20,7 15,1 18,6 17,8
- þar af LÍN 9,6 9,5 10,5 14,7 14,8 19,7 18,0 11,9 15,1 14,5
6
81