Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 48

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 48
oft að byggja rannsóknir sínar nær ein- göngu á rituðum heimildum. Máldagar, lögbækur, annálar, dagbækur, ævisögur og jafnvel skáldverk geta veitt miklar upplýsingar og nákvæmar lýsingar á klæðnaði. Aðrar heimildir em handritalýs- ingar og höggmyndir, einkum þegar fjallað er um miðaldir, síðan taka málverk, skreytingar og varðveittir gripir við, ljós- myndir, kvikmyndir og prentuð blöð og myndir þegar kemur fram á okkar öld. Eðli sínu samkvæmt geta þessar heimildir verið mjög vandmeðfamar. Kvikmyndin „Á hverfanda hveli” segir okkur ekkert marktækt um klæðnað í Suðurríkjum Bandaríkjanna um 1860, hinsvegar er hún góð heimild um það hvemig hönnuðir i Hollywood frarn- reiddu “sögulegan veruleika” árið 1939. Myndin fór víða og varð svo vinsæl að hún hafði áhrif bæði á hönnuði og almennan smekk og úr varð hið svokaUaða „New Look”, sem franski tískukóngur- inn Dior fékk svo heiðurinn af að hafa skapað. I málverki hafa skapast sterkar hefðir sem lifa oft öldum saman, Þessar hefðir gera búningasagnfræðingnum oft erfitt fyrir þegar nota skal t.d. portrettmynd sem heimild um útlit og klæðnað ákveð- innar persónu eða þjóðfelagshóps, Hversu sönn er myndin? Sýnir hún mann- eskjuna eins og hún var í raun og veru, eða á kannski fremur að líta á slíkar myndir sem tilraun til að festa á flöt ósk- hyggju eða draum um fegurð og glæsi- leika. Myndin er e.t.v. fremur heimild urn óskhyggju en raunveruleika. Upp koma í hugann fjöldi portrettmynda sem gerðar voru á 17. öld af kóngafólki, hirðfólki og ættmennum þeirra. Allt ber þetta folk sama svipmótið eða svipleysið sem mikið holdafar skapar. Það var hefð á Englandi í tíð Charles II (1630-1685) að mála hefðarkonur og hirðmeyjar konungs íklæddar nokkurs- konar morgunsloppum úr silki. Eru þær sýndar í hlutverkum grískra gyðja eða sem penónugerfingar kvenlegra dyggða. Búningurinn, sem sýnir meira en hann hylur, er því tákn eitt og til þess ætlaður að skipa hinni dauðlegu konu á stall með ódauðlegum gyðjum bókmenntanna. Á sama hátt voru íslenskar konur á árun- um eftir stríð myndaðar á ljósmynda- stofum borgarinnar í hlutverki hinna ódauðlegu Hollýwoodstjama. Myndin er þannig oft draumur einn um veruleika, a.m.k. nær alltaf veruleikinn settur á svið. Hvemig getur sagnfræðingurinn nýtt sér þekkingu og rannsóknir búninga- og textílfræðinga? Búninga- og textílfræðin hljóta að falla undir sagnfræðina, þótt heimildanotkun þessara greina nái út fýrir hefðbundinn ramma sagnfræðinnar. Textílar og klæðnaður em jú hluti af dag- legu lífi fólks á öllum tímum sögunnar og um leið er framleiðsla þeirra, notkun og dreifmg svo nátengd sögu atvinnu- vega og verslunar að hvomgt kemst af án hins. Þannig byggðu og byggja enn heilu landsvæðin afkomu sína á textflum og klæðagerð og eiga allt sitt undir duttlung- um ffamboðs og eftirspurnar. Af þessum sökum verður ekki fjallað um efiiahags- og atvinnusögu Vestur-Evrópu án þess að minnast á textíliðnað og verslun án þess að tala um tísku. Búninga- og textílfræðingar aðstoða listfheðinga á ýmsan hátt. Niðurstöður þeirra skera oft úr um aldursgreiningu verka, bæði málverka, höggmynda og handrita. Þeir geta einnig komið með nýjar upplýsingar hvað varðar greiningu myndefnis, eða skorið úr um hvort verk séu folsuð. Hér hefitr verið drepið á innbyrðis tengsl sagnfræði, listasögu, og búninga- og textílsögu. Viðfangsefni þessara greina eru ólík, en skarast þó víða. AUar byggja þær rannsóknir sinar á heimildum, stunda heimildarýni og þróa rannsókn- araðferðir. Hver einstök grein býr yfir sértækri þekkingu, sem í raun ætti að líta á sem forða er allir ffæðimenn gætu gengið í. Stéttaskipting húmanískra ffæðigreina virðist vera á undanhaldi og ætti það að auðvelda samvinnu fræðimanna. Hér á landi er reyndar nokkur hefð fyrir slíkri samvinnu, eins og fræðirit eftir Bjöm Þorsteinsson, Kristján Eldjárn, Björn Th. Bjömsson, Hörð Ágústsson, Elsu E. Guðjónsson o.fl. sýna. 46 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.