Sagnir - 01.06.1993, Side 83

Sagnir - 01.06.1993, Side 83
ræmi við hæfileika sína og á- hugamál, 3) Að hvetja konur til að notfæra sér í ríkari mæli en þær gera nú þau réttindi, sem þær þegar hafa. 4) Að uppræta aldagamlan hugsunarhátt og alls konar fordóma varðandi verkaskiptingu í þjóðfélaginu eftir kynjum. 5) Að hvetja felaga sína til þess að kynna sér þjóðfélagsmál og vera virkari þátt- takendur í þjóðfélaginu. Þátttakendur Rauðsokkahreyfingar- innar komu úr ólíkum pólitískum átt- um, flestar þó af vinstri væng. Akveðið var að hreyfingin skyldi standa utan við alla flokkapólitík og vera heldur breið- fýlking. Með þessu fýrirkomulagi var talið auðveldara að ná til sem flestra og að þær næðu ffekar þeim markmiðum sem þær ætluðu sér.2“ Strax í upphafi var ákveðið að hreyf- ingin skyldi byggjast á jafnrétti og því vera einnig opin karlmönnum. I sam- bærilegum hreyfingum erlendis var körlum yfirleitt ekki leyfð þátttaka en rökstuðningur rauðsokka var á þá leið að konur hefðu fengið formleg lögréttindi og næsta skref væri að gera þau að veru- leika. Einnig var hreyfingin hugsuð sem mannréttindahreyfing og því var reynt að fbrðast að vinna að auknum fbrréttind- um fýrir konur, á kostnað karla. Baráttan átti að beinast að samfélaginu í heild og þá virtist mest áríðandi að konumar sjálfar gerðu sér grein fýrir misréttinu, hvar og hvemig sem það birtist.21 $Vc'" Það var meðal annars af þessum sök- um sem rauðsokkur kusu að koma af stað nýrri kvenréttindabaráttu í stað þess að ganga inn í Kvenréttindafélag Islands en það bannaði karlmönnum að- göngu. Eldmóðurinn var einnig svo mikili að þær vildu ganga beint til verks án þess að þurfa að eyða tíma í erfiða stjómsýslu eða baráttu innan félags fýrir sínum málum.22 Reyndar urðu aldrei margir karl- menn virkir í hreyfing- unni og seinna efuðust sumar um að þetta hafi verið rétt ákvörðun. Helga ^ ' Siguijónsdóttir, A'" einn af stofnendum hreyfingarinnar, segir til að mynda að þær kvennahreyfingar sem leyfi körlum þátttöku séu um leið að gera lítið úr kúgun kvenna sem kyns og þær horfi að miklu leyti fram hjá þeirri stað- reynd að karlar hafa um allan heim vald yfir konum i krafti kynferðis.23 „Útlitsdómur á kúm gefinn fyrir júgurlag, spena og mjólk“ Mikið kvað að Rauðsokkahreyfing- unni fýntu árin sem hún starfaði. Reynt var að koma á vitundar- vakningu og hugarfarsbreyt- ingu hjá fólki á stöðu kvenna. Baráttumálin vom fjölmörg og aðferð- imar með ýmsu móti. Mest bar á funda- höldum, yfirlýs- ingum í fjöl- miðlum og ekki síst rót- tækum aðgerðum á götum úti. Rauðsokkur börðust þvi að líkami konunnar væri notaður sem söluvara og þvi tengdist andúð þeirra á fegurðarsamkeppnum. Til að undirstrika afstöðu sína mættu þær með fjallmyndarlega kvigu að samkomuhús- inu á Akranesi þar sem keppt var um ungfrúartitil. Átti það að sýna tengsl milli fegurðarsamkeppna og nautgripasýn- inga.24 Ekki likaði öllum þessar aðferðir rauðsokka og var lögreglan fengin á stað- inn. Lögreglan áttaði sig hins vegar ekki á hvem bæri að dæma og handtók því bóndann sem var eigandi kvígunnar. Á annarri „ungfrúarsamkeppni” sem haldin var í Laugardalshöll söfnuðust þær saman með spjöld sem á stóð „Selur þú þig í kvöld?” og „Utlitsdómur á kúm gefinn fýrir júgurlag, spena og mjólk”. Þar stóðu þær einrfig fýrir skoðanakönn- un þar sem spurt var:25 Til hvaða sýninga finnst yður Laugar- daflshöUin best faUin? Bílasýninga, landbúnaðarsýninga, húsgagnasýninga eða kvennasýninga? ... I hvers þágu teljið þér, að svona sýningar séu haldnar? I þágu sýningargripanna, þjóðfelagsins, þeirra sem verið er að skemmta eða skemmtanaiðnaðarins? Nokkmm ámm síðar vöktu þær at- hygli á kynjanfisréttinu með því að setja á svið kvennauppboð i samstarfi við Alþýðu- leikhúsið. Þar gat hæstbjóðandi keypt „ungfrú fiskverkun“ eða „ungfrú grað- finnu" og fleiri álika fýrirbæri. Dreifðu þær miðum til fólksins sem á stóð:26 Einungis er útlit kvenn- anna. Enginn spyr um liðan þeirra, langanir og þrár. Spurt er um tennur þeirra, ekki til- finningar, mittismál, ekki manngildi, augnahár, ekki afkomumöguleika. Konumar em skoðaðar eins og sálar- lausir hlutir. En hreyfingin lét sig ekki einungis varða SAGNIR 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.