Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 75
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 75 kvæmdastjóra Íslensku auglýsingastofunnar, í fyrirlestri á hádegisverðarfundi ÍMARK á dögunum, þar sem fjallað var um stjórn- málamenn sem vöru og stjórnmálaflokka sem vörumerki. Fundurinn var í senn líf- legur og fróðlegur „Það er glettilega líkt að markaðssetja stjórnmálamenn og almenna neysluvöru,“ sagði Ólafur Ingi. „Pólitísk hernaðaráætlun“ Róbert Marshall var fundarstjóri, en sem kunnugt lét hann á haustdögum af störfum sem rekstrarstjóri NFS og reyndi í kjölfarið fyrir sér í prófkjöri Samfylkingar í Suðurkjör- dæmi. „Ég ákvað að taka þátt aðeins fimm vikum fyrir prófkjör og á einni kvöldstund rissaði ég upp ákveðna pólitíska hernaðar- áætlun sem ég studdist við. Upplegg mitt var að fara um allt kjördæmið, vera sýnilegur og kynnast fólki. Persónuleg samskipti skipta miklu og mér telst svo til að á þessum fimm vikum hafi ég haft tal af um 2.000 manns,“ segir Róbert sem kveðst vissulega hafa notið þess í baráttunni að vera þekkt andlit úr fjöl- miðlum. Að sínu mati hafi verið nauðsynlegt að setja upp vefsetur og uppfæra efni þess reglulega, slíkt hafi skipt meira máli en opna kosningaskrifstofu enda sé segin saga að þangað sæki helst þeir sem séu sannfærðir um málstaðinn hvort eð er. „Ég auglýsti lítið, enda taldi ég slíkt hafa mjög takmarkaða þýðingu. Mínar auglýs- ingar voru fjórar heilsíður í héraðsfrétta- blöðum og alls ekki það sem réð úrslitum um árangur,“ sagði Róbert. Hann náði þriðja sæti í prófkjörinu sem ætti samkvæmt öllu eðlilegu að vera öruggt þingsæti. Varhugavert að auglýsa lítið „Það bendir ýmislegt til þess að það geti verið varhugavert að auglýsa lítið, rétt eins og menn geta líka skotið yfir markið,“ sagði Ólafur Ingi Ólafsson. „Sé lítið auglýst geta kjósendur skilið það sem svo, að viðkomandi frambjóðandi sé búinn að missa áhugann á stjórnmálum og undirliggjandi skilaboð að hann taki þátt í baráttunni af hálfum hug. Þannig auglýstu Pétur Blöndal og Guðrún Ögmundsdóttir lítið fyrir prófkjörin sem þau tóku þátt í, sem kann að skýra að þau náðu ekki markmiðum sínum,“ sagði Ólafur Ingi. Hann nefndi líka fólk sem hefði komið nýtt inn á svið stjórnmálanna og náð prýði- legum árangri í prófkjörum haustsins, enda hefði það hvert á sínu sviði verið áberandi með störfum sínum. Guðfinnu S. Bjarna- dóttur þekktu allir sem rektor Háskólans í Reykjavík. Illugi Gunnarsson hefði gert sig gildandi sem greinahöfundur og álitsgjafi í ljósvakamiðlum og Jón Gunnarsson, sem náði 4. í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Kraganum, hefði verið áberandi sem fram- kvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Lands- bjargar, til dæmis í miklu gerningaveðri sem gekk yfir landið vikuna fyrir prófkjörið sem hann tók þátt í. Velgengni þessa fólks væri því engin tilviljun, ekki frekar en bloggarans Össurar Skarphéðinssonar og myndhöggv- arans Árna Johnsen. Síðan væru líka til dæmi um menn sem beinlínis nýttu sér ekki þau tækifæri sem þingseta gæfi þeim og mætti þar til dæmis nefna Guðjón Hjörleifsson og Valdimar Leó Friðriksson sem báðir féllu í prófkjörum flokka sinna. Staðsetja sig rétt En hvað þarf frambjóðandi að leggja upp með, þegar hann hefur baráttu sína? „Mikil- vægt er að frambjóðandi hafi ákveðin lykil- loforð og skýr rök fyrir því hvers vegna kjós- andinn eigi að velja sig, fremur en einhvern annan. Hann þarf að láta koma skýrt fram fyrir hvað hann stendur og staðsetja sig rétt gagnvart keppinautunum. Málflutningur þarf að byggjast á þekkingu og í honum þarf að vera samfella og mikilvægt er að byggja upp trúverðuga ímynd. Kjósendur kaupa ekki ef frambjóðandi úr 101 Reykjavík talar ER HÆGT AÐ SELJA STJÓRNMÁLAMENN EINS OG SMJÖRLÍKI? Róbert Marshall. „Ég ákvað aðeins fimm vikum fyrir prófkjör að taka þátt í því og á einni kvöldstund rissaði ég upp ákveðna pólitíska hernaðaráætlun sem ég studdist við.“ „Ef við lítum svo á stjórnmálamanninn, þá er ýmislegt sem stendur í vegi fyrir að hann geti hagað sér eins og fyrirtæki sem markaðssetur vörur.“ S T J Ó R N M Á L S E M S Ö L U V A R A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.