Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 19
Persónulegar minnisgreinar um skálilsögur og leikrit garði er vorkunn þó þeim skiljist aldrei hvað þeir eru að gera og brjót- ist um ævilángt í tálsnörum og botn- holum. Sumir ríghalda sér í fáein hrögð sem þeir lærðu af aðferð ein- hvers fyrirmyndarskálds; þeir í- mynda sér að verkefni í skáldsögu megi leysa með því að fá sér stecken- pferd einsog þýskarar kalla þegar börn hafa prik fyrir hest. Árángurinn af öllu þráklifi í meðulum vill samt verða sérviska eða einæði. Ekki er heldur ótítt að menn leiðist til að nota skáldsöguna í einhverju því skyni sem henni liggur fjarri eða jafn- vel geingur gegn eðli hennar. Stund- um er reynt að gera hana að klakstöð fyrir þesskonar táknmál sem einna helst á heima í goðafræði og trúar- brögðum; ellegar menn vilja hafa hana að prédikunarstóli eða gera úr henni vagn sem flytur mönnum heim sannleikann. Sagnaskáld eru annálahöfundar í hjarta sínu en ævintýrasmiðir að í- þrótt. Sannleikur er þeim hugtak úr háspekinni. Jafnvel orðið sannleikur eitt saman felur í sér ógeðfelda rétt- trúnaðarhugmynd sem krefst viður- kenníngar í eitt skifti fyrir öll með til- stilli einhverskonar einokunar. í þeim tilfellum þar sem sannleikur merkir ekki goðsögn um staðreyndir, þar merkir hann goðsagnir án stað- reynda. Hugtök yfirleitt, en þó eink- um tilbúnar skilgreiníngar, eru góð- um skáldsagnahöfundi lítt hugar- haldin. Honum fellur ekki að líta á veröldina einsog hólinn þar sem Opinberunin birtist, heldur plássið þar sem staðreyndir gerast; og hann gerir sér mat úr staðreyndum eftir því sem þær ber að, einni í senn. Sögumanni sem gleymir staðreynd- um vegna áhuga síns á Opinberun- inni eða boðun sannleikans, honum hættir við að lenda í sala með helgi- sagnariturum. Mikið einkenni skáld- sagna í síðustu kynslóð var gríðar- legt háfermi af varníngi sem kallað var sálarfræði og oft átti því miður lítið skylt við þá vondu fræðigrein, en þeim mun meira við óværu sem skriðin var á kynslóðina úr Freud og meira var í ætt við þýska hugspeki og úníversalteóríu en rannsóknarstofu. Hvaða grilluveiðari sem var gat kosið sér skáldsögu að opinberum vettvángi til að jafna metin við þá drauga sem fylgdu honum, rölta af sér komplexa, fóbíur og maníur sem íslendíngar kalla svartagall, bríngsmalaskottu og grautarsótt. Aðrir hafa reynt að snúa skáldsögunni í einhverskonar mál- fundafélag únglínga þar sem málefna- skrá veraldarsögunnar er til umræðu einsog hún leggur sig eftir frjálsari aðferð; þar leitast höfundurinn við að sanna með óttalegum lærdómi sín- um og gáfum að hann sé alæta á mannleg vandamál. Það má vel vera að höfundar fom- sagnanna hafi verið lærðir menn og vel gefnir, gott ef ekki heimspekíngar 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.