Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 25
komna hliðstæðu, þar sem er hetju- Ijóðið franska einni öld á undan okk- ur, La Chanson de Geste. Að vísu hafði Frakkland sérstöðu í hókvísi umfram önnur evrópsk lönd út allar miðaldir, þar haf ði latnesk hef ð b j arg- ast af allar götur úr fornum tíma mestmegnis í formi miðaldalatínu, en einnig í tilraunum á þjóðtúngunni, þó án þess að valda aldahvörfum. Lærð bókmentavenj a átti hinsvegar aungvan þátt í þeirri framþróun and- ans sem orðin var og birtist í upp- komu Rólandskviðu, því höfuðkvæði sem grundvallaði fyrstu gullöld frakka í bókmentum. Þjóðsagan sem til þess leiddi að Rólandskviða var ort á bók árið 1085 átti hvorki samleið né var undir áhrifum af fornum annálsgreinum latneskum eða arabiskum um orust- una við Roncevaux, en sá er kjarni þessa kvæðis. Atburðurinn átti sér stað í raun og veru 15. ágúst árið 778. Þrem hundruðum ára eftir að orustan var háð, á tímum þegar öll sannfróðleg vitneskja og endurminn- íng um tildrög hennar og gáng hefur gleymst, svo og menn sem við hana voru riðnir, alt utan nokkur fátækleg Hið gullna tóm og arfur þess munnmæli sem öll voru sagnfræði- lega raung, þá veit einginn fyr til en þetta mikla skáldverk La Chanson de Roland blasir við sjónum einsog foldgnátt fjall íklætt fullkomnum vor- búníngi þj óðtúngunnar þar sem ekki var neitt fyrir stundu. Einsog fjall í ævintýri sem í sjónhendíngu rís á grænum velli; eða fjöll í Þúsund og einni nótt! Nema eitt er víst: þetta er hetjukvæði á þjóðtúngu frakka innblásið af munnmælum, eitt höf- uðverk franskra bókmenta að fornu og nýu, sannanlega samansett af einum höfundi. Þó er enn deilt um höfundinn.1 Það tók Egil hérumbil jafnlángan tíma og Róland að eignast sína bók. í kríngum 1230 þegar endurminn- íngar um fyrstu kynslóðir landnáms- manna höfðu verið samsamaðar gullnu myrkri munnmælanna í 10 til 12 kynslóðir, þá vissu þessir láng- dauðu íslensku normannar, einsog Egill, ekki fyr til en þeir voru upp- risnir dýrlega í eftirminnilegum gull- aldarbókmentum. 1 Martin de Riquer: Les Chansons de Geste Frangaises, París 1957. 231
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.