Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Side 34
Tímarit Máls og menningar prests, eða ósköp venjulegs sálu- sorgara, en dugandi búandmanns, og belzt lifa eftir hann óvenjulegt lækn- isstarf sem lika hefði innan tíðar horfið í gleymsku? Hvaða efni var hér í ævisögu? En þegar prestur var kominn í frið og skjól á þann blett á íslandi, þar sem helzt var lífvænt, gripu atburðir fram í er manninn skyldu reyna og sköpuðu honum örlög og birtu í leiftrandi skini hvað með honum bjó og létu allt koma að haldi sem hann hafði áður stundað og leiddu í Ijós dulda krafta. Hann var þá þegar til kom hvorki sloppinn undan öldinni né forlögunum. Hina fyrstu nótt á Kirkjubæjarklaustri hafði hann dreymt: „Eg þóttist vera fyrir norð- an og klifra þar upp hátt fjall og var að kasta þar af mér öllum fötunum, þar til eg var orðinn ber og nakinn. Komst eg þá í langan dal, sem lá til útnorðurs. Sá eg úr honum á sjó. Þar þóttist eg koma að einu húsi, í hvert eg vildi inn fara, svo nakinn sem eg var. A móti mér kemur þar ein tröllskessa, er segir: „Vel ertu nú kominn í mínar hendur. Hefur þú tvisvar sloppið úr þeim, en nú skaltu ekki sleppa, því eg skal drepa þig og éta síðan.“ Jón hafði oft komizt í hann krappan og oft hafði reynt hart á hann, en það var ekki fyrr en nú að tröllskessan, sulturinn og mann- fellirinn, fylgja aldarinnar, sótti að honum. Nú átti hann eftir að lenda í hörðustu aldarógnunum og teyga í botn bikar þjáninganna. Nú má með sanni segja að hefjist píslarganga síra Jóns, og hún miskunnarlaus: „1783 þann 8. júní á hvítasunnu- hátíð gaus hér eldur upp úr afréttar- fjöllum, sem eyðilagði land, menn og skepnur, með sínum verkunum nær og fjær. ... Sauðfé og lömb foreyddust strax, en kýr mínar og hesta lét eg færa út að Leiðvelli, og fólk til að heyja fyrir þeim, þó til lítils kæmi, því öll ráð, útréttingar og höndlan- ir, er menn tóku sér fyrir, urðu að ráðleysu, fordj örfun, mæðu og kostn- aði, og flest að aldeilis engu. Frá 12. Aug. 1783 til 24. júní ár- ið eftir átti eg slétt öngvan mjólkur- mat í mínu heimili. Var það einasta að þakka allra stærsta almætti guðs, að eg og mínir skyldum lífi halda. Pestin í loftinu var svo þykk, að eg vogaði aldrei að draga til mín and- ann til fulls og varla vera úti, þá sól var ei á lofti, allt það ár og það eft- irkomandi. Kjötið, sem étið var af skepnunum, var fullt af pest, item vatnið, er menn hlutu nú að drekka, og það fór nú fyrst að svekkja mína krafta.“ Séra Jón sat ekki auðum höndum. Hann fór um haustið 1783 vestur í Skálholt til biskupa sinna, „fékk hjá þeim 20 rd af fátækra peninga köss- 240
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.