Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Page 77
Gefið hvort öðru en það var náttúrlega ekki hægt, enda óþarfi þar sem þau væru sjaldnast ávörpuð í einu. Nema þá á opinberum skrifstofum. En með tímanum hefSi sér tekizt aS ná stjórn á þeim; þaS var komin á þau regla, höfuSin tvö, og þau gerSu sig nú ánægS meS einn og sama hálsinn. ÁstæSulaust var aS ætla aS regla þessi gengi úr skorSum í dag og brúSurin var því áhyggju- laus. Hún vissi aS María mundi snúa fram um leiS og þau gengju í kirkju og þaS gerSi hún. Og tillit Maríu ljómaSi því aS þaS var hér og nú: í fullkominni samhljóSan viS blik kertaljósanna á altarinu, hvítar liljurnar viS knébeSinn og volduga orgeltónana sem fylltu hvelfinguna. Á mynd yfir altarinu hékk Kristur. ÞaS birti yfir svip hans þegar hann sá Maríu koma; alltaf þótti þeim jafngaman aS sjást. Eitt andartak lásu þau í augum hvort annars minningar frá þeim tíma er bæSi voru frjáls ferSa sinna, svo beindu þau athygli sinni aS brúSinni á hvítri göngu hennar eftir kirkjugólfinu: mjúkar fellingar kjólsins sveipuSust um mjaSmir hennar og ökla og fylgdu henni hvert fótmál sem hún steig. í augum brúSguma síns sá hún mynd sína skýrast og stækka og þaS var sama myndin og hún hafSi séS í spegl- inum heima og í blindum augum föSur síns. Þannig staSnæmdist hún viS gráturnar. Og athöfnin hófst. Presturinn spurSi hvort þaS væri einlægur ásetningur þeirra aS eigast; þetta var svipuS spurning og þau höfSu áSur spurt hvort annaS og þess vegna þurftu þau engan tíma núna til aS hugsa sig um. Þau svöruSu bæSi játandi. GefiS þá hvort öSru hönd ykkar þessum hjúskaparsáttmála til staSfestu ... Þegar brúSurin heyrSi þessi orS prestsins losaSi hún takiS um brúSar- vöndinn og lét hönd sína falla á útréttan stúfinn. Knipplingsklúturinn opn- aSist: höndin lá á honum miSjum, lófinn sneri upp, fingurnir íviS bognir eins og þeir höfSu veriS þegar öxin féll. Hún rétti höndina til brúSgumans og hún fann, frekar en sá, aS hann hörfaSi eitt skref aftur. Hann gerSi sig ekki líklegan til aS taka viS hendinni. Órói greip hana. ÚlnliSurinn var grannur, hélt hann hún gæti látiS höndina vega þarna salt til eilífSarnóns? Eins og púlsinn var líka farinn aS hamast! Því í ósköpunum tók hann ekki viS hendinni? HafSi hann ekki sjálfur beSiS um hana? Hún laumaSist til aS líta framan í hann og þegar hún sá harSneskjulegan mótþróann í svip hans féllust henni báSar hendur. Fasta höndin féll niSur meS síSunni en hin lausa alveg niSur á gólf og lá þar viS fætur hennar. Örþrota leit hún á prestinn. Hann aftur á móti leit á brúSgumann. ÞaS er stúfurinn, sagSi brúSguminn. 283
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.