Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Síða 120
Tímarit Máls og menningar stjórninni til fólksins um að berjast gegn „embættismönnum sem fara aucívaldsleiðina“, þ. e. gegn honum sjálfum og vinum hans? Og að lok- um skal þess getið að sömu blöðin sem halda því fram að örlög Líú Sjao-sji hafi verið ráðin á 11. mið- stjórnarfundinum segja líka að „hul- unni hafi verið svipt af hinum borg- aralegu frávillingum og endurskoð- unarsinnum í hinum miklu átökum menningarbyltingarinnar“, það er löngu eftir hinn örlagaríka fund í ágúst 1966. Þessar mótsagnir í hinum opin- beru skýringum benda til þess að umræðurnar í miðstjórninni hafi síð- ur snúizt um persónur en því frekar um grundvallaratriðið: Hvaða hlut- verki ætti flokkurinn að gegna í menningarbyltingunni og hvaða breytingar á skipulagi hans myndi hún hafa í för með sér? Það var um þetta atriði sem ágreiningur hafði verið mánuðum saman í kínversku forystunni og það má teljast eðlilegt að umræðum um það hafi verið hald- ið áfram þær tvær vikur sem fundur fullskipaðrar miðstjórnar stóð. Mao Tse-tung hafði tvívegis, í maí og júlí 1966, látið frá sér heyra til að lýsa stuðningi við „vinstrisinna“ sem vildu gefa hinum ungu uppreisn- armönnum talsvert lausan tauminn. Hann hafði jafnvel ráðizt á fram- kvæmdastjórn flokksins fyrir van- hugsaðar tilraunir hennar til þess að hindra að þessir væntanlegu rauðu varðliðar létu í ljós gagnrýni sína. Hann vildi því að hreyfingin breidd- ist út og veittist sennilega ekki erfitt að fá meirihluta félaga sinna ef ekki þá alla til samþykkis við það. En hver átti afstaða flokksmanna til þessarar hreyfingar að vera? Ættu þeir að koma allir fram sem einn maður að afloknum undirbúnings- viðræðum í flokksdeildum og sellum? Ættu þeir að fylgja fyrirmælum sem þeim bærust frá æðri stöðum í flokknum og framkvæmdastjórn hans myndi gefa frá sér eftir því hver framvinda mála yrði? Svör Maos við þessum spurningum voru neikvæð. Hann bað fram- kvæmdastjórnina að halda að sér höndum og skipaði „miðnefnd menn- ingarbyltingarinnar“ sem kennifræð- ingur, Sén Po-ta, var formaður fyrir en að öðru leyti var skipuð gömlum kommúnistum, sem að Kang Séng undanteknum höfðu aldrei starfað í framkvæmdastjórn flokksins.Og þess- ari nefnd var meira að segja aðeins ætlað að gefa út almenn fyrirmæli, en ekki að stjórna daglegu starfi rauðu varðliðanna. En af almennum liðsmönnum flokksins var til þess ætlazt að þeir steyptu sér út í hreyf- inguna hver fyrir sig, því að Mao taldi að þessi eldraun myndi vera gagnlegasti stjórnmálaskólinn fyrir þá og bezta leiðin til að reyna bylt- ingareldmóð þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.