Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 16
Tímarit Máls og menningar Pétur Magnússon Taldi tilgangslaust að ætlast til þess, að við fengjum nokkur svör um það hjá Bandaríkjum, hvað á bak við lægi ósk þeirra. Hér mundi ekki vera um aðkallandi þörf að ræða, heldur framtíðartryggingu. Bandaríkin væru að skapa sér öryggiskerfi, og þessum ráðstöfunum þyrfti ekki að vera beint gegn neinum sérstökum. Benti á, að rétt væri að birta almenningi efni skjalsins, þar eð margs- konar rangar hugmyndir væru á kreiki. Brynjóljur Bjamason Tók undir till. Péturs Magnússonar um nauðsyn á því að skýra frá mál- inu opinberlega. Yaraði við því, að léð væri máls á umræðum um samning, því að í því fælist principiell4 viðurkenning þess, að við gætum hugsað okkur að semja um málið, en vildum aðeins fá vitneskju um skilyrðin. Ásgeir Ásgeirsson Taldi að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu sýnt með utanríkispólitík sinni, að þær væru ekki árásarþjóðir, og hér væri um varnarráðstafanir að ræða. Islendingar ættu allra hagsmuna að gæta í samstarfi við þessar þjóðir. Yið kæmumst ekki hjá að semja við þær, sérstaklega ef þetta væri vilji þeirra beggja. Vildi draga úr því, að nokkur skuldbinding væri í því fólgin, þó léð væri máls á samningum, og virtist þess fýsandi. Eysteinn Jónsson Taldi álit manna hafa verið það, að þjóðirnar myndu í sameiningu ætla að tryggja öryggi í framtíðinni, og því kæmi þessi ósk frá einni þjóð á óvart. Lagði áherzlu á, að menn kynntu sér afstöðu hinna stórveldanna og tók undir tillögu Stefáns Jóh. að fá fram álit Breta á málinu. Magnús Jónsson Taldi rétt, að spurst yrði fyrir hjá sendiherra Bandaríkjanna um afstöðu Breta og Rússa, en mælti eindregið móti því að fara að tala við utanríkis- ráðherra Breta eða gera mann á hans fund. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.