Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Blaðsíða 31
Lér konungur í skapi, hvaða kveinstafir ómuðu í geði hans, þegar þetta yrkisefni kom honum í hendur? Ekki fer sjálft leikritið dult með það heldur. Af öllu sem hann hafði til þessa kynnzt af píslum, ruddaskap og níðingshætti, af allri ódyggð og smán, sem eitrar líf góðra manna, þykir honum nú sem einn löstur sé öðrum verri, svívirðilegasmr allra og óbærilegastur, lösmr, sem hafði vafalaust bitnað hvað eftir annað á honum sjálfum: vanþakk- læti. Enginn ódrengskapur virtist honum almennari né fremur afsakaður og fyrirgefinn. Hver efast um að slíkt ofurmenni að gáfum, að eðlisfari sem skýið í ljóði Shelleys, hinn örláti gjafari, sem sífellt svalar þyrstum grösum með ferskum gróðrarskúrum, hver gemr efazt um að svo stórtækur velgjörða- maður hafi aftur og afmr hlotið svart vanþakklæti að launum? Sjáum til dæmis hvernig Hamlet, mesta verki hans til þess tíma, var tekið með tafarlausum árásum, sem Swinburne hefur hnyttilega kallað „dáraskap, ýlfur, hvæs og gelt, fælið og lúpulegt gjamm“ úr hópi smáskálda. Hann eyddi ævinni við störf í leikhúsi. Geta má nærri, umfram það sem vitað er, að skáldbræður hans, sem hann hjálpaði og gaf fordæmi, leikritahöf- undarnir, sem dáðust að honum bólgnir af öfund, leikararnir, sem hann leiðbeindi og gekk andlega í föður stað, hinir rosknu, sem hann rétti hönd- ina, og hinir ungu, sem hann hlúði að, þeir ýmist snem við honum baki eða réðust á hann úr launsátri. Og í hvert sinn hefur vanþakklætið orðið honum andlegt áfall. Arum saman hefur hann þagað um svíðandi beiskju sína, læst hana inni í hugskoti sínu, bælt hana niður. En vanþakklæti hefur hann hatað og fyrirlitið mest allra lasta, því það bakaði honum and- legt tjón og andlegt mein í senn. Hann hefur vafalaust ekki verið því listamannseðlinu gæddur að vera örlátur á fjármuni, þegar þeir voru handa á milli, og vinna góðverk af léttúð. Hann hefur verið dugmikill fjármálamaður, sem setti sér það mark að verða óháður og reisa virðingu fjölskyldu sinnar úr rústum, og því hefur hann tamið sér sparsemi og aðhald. Samt er augljóst, að hann hefur verið ágæmr félagi í amstri dægranna eigi síður en velgjörðamaður í heimi andans. Og honum þótti vanþakklætið hrinda sér niður í vesala lítil- mennsku; því honum var orðið torvelt um hjálpsemina, að gefa á báðar hendur af konunglegum auði anda síns, af því hann hafði sætt vonbrigð- um og svikum alltof oft, jafnvel af þeim sem hann hafði gert mest fyrir og treysti bezt. Hann fann til þess, að gæti varmennska af nokkm tagi rekið þann, sem fyrir henni varð, út í örvæntingu, jafnvel smrlun, þá væri 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.