Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Page 53
Lér konungur — Fornar rcetur Hér er í raun að finna beinar upplýsingar sem eru ómissandi til að ráða í þann tragíska sannleika sem er eitt meginatriði í fléttu leikritsins. Breitt er yfir þennan sannleika eins og svo margt annað í slíku þjóðfélagi þar sem póli- tískur harðstjóri situr við völd. A yfirborðinu eru einræðisríki byggð algerlega upp á kynferðislegri (kristinni) hreintrúarstefnu og hræsnisfullu siðferði sem í raun elur af sér pólitíska, hernaðarlega og félagslega klámfengni. Utrás hennar verður venjulega berust í athöfnum leynilögreglu slíkra gerræðisstjórna (pynd- ingum er alltaf stjórnað af afbrigðilegum kynferðisbrjálæðingum, hvort heldur um er að ræða stormsveitir Hitlers eða leyniþjónusmna DINA í Chile sem hljómar eins og nafn á hóru). Að lokum segir Lér sjálfur Regan frá því að móðir hennar hafi verið hórkona. legði ég fæð á legstað móður þinnar sem leiði hórkonu (II. 4, 127—28) (I would divorce me from thy mother’s tomb Sepulchring an adultress). Enginn þeirra sem fjallað hafa um þetta leikrit hefur gefið gaum að þeim upp- lýsingum sem þarna eru gefnar í textanum, menn hafa ieitt þær hjá sér og talið skáldlegar líkingar einar. Orðið „divorce” skírskotar reyndar til þess at- burðar þegar Hinrik VIII. leitaði fyrst opinbers leyfis páfa að skilja við fyrstu eiginkonu sína á þeim forsendum að hjónabandið væri sifjaspell. Drottningin hafði áður verið gift bróður Hinriks og hann hélt því fram að það hjónaband væri í gildi enda þótt bróðir hans hefði verið dauðvona og því ekki byggt eina sæng með konu sinni. Synjun páfa að ógilda fyrsta hjónaband Hinriks varð tilefni til langróttækustu og afdrifaríkustu ákvörðunar konungsins, þegar hann snerist sjálfur og sneri þjóð sinni til mótmælendatrúar. Þegar tímar liðu hafði sú ákvörðun í för með sér hrun fornra lífshátta og upphaf nýrrar samfélags- skipunar. Lénsvaldið leið undir lok og kapítalismi hélt innreið sína á Englandi. 10 Orðið sem notað er, „beloved", er klassískt grískt hugtak, notað um yngra aðil- ann í ástasambandi karlmanna. Hinn eldri var nefndur „the lover“. 11 Orðið „náttúra" er grundvallarlíking innan leikritsins. Otal rannsóknir hafa verið gerðar á þessu hugtaki eins og það birtist í leikritinu en í engri þeirra hefur falist athugun á mikilvægi þess í tengslum við frjósemishelganir. 12 „shadowy forests”, „plenteous rivers“, „wide-skirted meads", „ample third“. 13 Lér hefur reyndar í hyggju að fremja þau sifjaspell að „giftast” Kordelíu sjálfur. Eg elskaði hana þó allra bezt, og hugði á hlýjar náðir við hennar skjól (I. 1, 122—23). (I loved her most, and thought to set my rest On her kind nursery). Boð hans til þjóðhöfðingja Frakklands og Borgundar að biðja um hönd dóttur hans er því aðeins pólitískt valdaspil, hann er að spotta kynferðislíf þeirra 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.