Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 64
Tímarit Aldls og menningar ekki að spila á fiðlu, en gervið var svo sannfærandi að þeir sem á annað borð litu upp voru fljótir að álykta að hér færi fiðlusnillingur með stradí- varíus og fleygðu öllu lauslegu í hattinn hjá honum. I torgbotninum stóð rúta með öllum græjum til kvikmyndatöku. Leik- stjórinn var umkringdur af ungu fólki sem átti í vændum að stíga inn í heimsfrægðina. Það var í síðasta öskrinu frá París. Starfsmenn hóuðu sam- an statistum. Loks var komið svo mikið af krökkum að nokkrir þurftu að ganga alveg sérstaklega í að smgga þeim burm: það er alveg ákveðið hlut- fall af börnum í einni gömsenu. Hinsvegar vantaði tilfinnanlega eins og fjórar gamlar kellingar. Þessar öskugömlu kellingar sem sitja svartklæddar á bekkjum og sjúga á sér tannholdið. Þær sám í kippum upp við kirkjuna en harðneimðu að róta sér. Hinsvegar lém þær í það skína að það væri ekki útilokað að gera stutta mynd um þær þar sem þær sám; ein var byrjuð að þylja ævisögu sína með margslungnum tíma og staðarsetningum; önnur tíundaði söngnám sitt sem stríðið hafði bundið svo snöggan endi á. Hvaða stríð? Nú stríðið við englendinga maður! sagði konan, alveg eins og það væri Stríðið og gæti blossað upp afmr á morgun. Leikstjórinn þurrkaði sér um ennið og bandaði á þessar kellingar. Hópsenan átti að vera ungur maður sem hleypur eftir gömnni og selur „Afram með Barátmna". Brýnt var fyrir statismm að vera eðlilegir og reyna ekki að stela senunni. Leikstjórinn dró sig í kuðung í skotti bifreiðar sem ók niður gömna en á eftir hljóp blaðsöluunglingurinn og bauð veg- farendum blaðið. Hann var auðvitað fyrir neðan allar hellur: eins og dægur- lagasöngvari sem er nýbúinn að gefa út fyrsm mjóskífuna sína og kaupa tískuklæðnað fyrir mánaðarhýru mömmu sinnar. Þar að auki hljóp hann allt of hratt: það var eins og grafið í hann að enginn myndi kaupa blaðið. Statistarnir vom vægast sagt óeðlilegir og reyndu hver um annan þveran að troða marvaðann fyrir framan myndavélina. Lítill drengur var rekinn útaf fyrir að taka út á sér. Leikstjórinn argaði og gargaði pungsveitmr og samankxumpaður í skottinu. I næsm atrennu var róttæki blaðsöluunglingurinn búinn að hlaupa göt- una hálfa þegar smákaupmaður skaust út úr einni búðarholunni og vildi kaupa af honum blaðið. Það tókust með þeim smá stympingar, smákaup- maðurinn gat ekki skilið afhverju drengurinn vildi ekki selja honum blað- og hrópaði: „Bíó, bíó! Lífið er ekkert helvítis bíó! Niður með kjörbúðirn- 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.