Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 87
Það kvað vera fallegt í Kína játa yfirsjónir sínar og fallast á ný viðhorf og las yfir honum í síbylju skammir, vígorð, ívitnanir í fræðin eins lengi og þurfa þótti, jafnvel með vaktaskiptum, þar til öll mótstaða var þrotin hjá villumanninum. (Sjálfur hafði ég nokkra nasasjón af þessu hjá kínverskum stúdenmm í Moskvu.) Auðvitað veit enginn hve margir urðu fyrir slíkri aðferð á menningarbylt- ingarárum eða þá hve stór var hluti þeirra sem hrifust með henni á sæmi- lega eðlilegum forsendum. Magnaður hópþrýstingur er vitanlega skárri fortöluaðferð en t. d. óttinn við leynilögregluna. Engu að síður er hann heldur bemr ógeðfelldur. Þrýst- ingi, sem fylgir mönnum af mikilli áreitni í starfi og svo einkalífi, er í reynd ekki aðeins stefnt gegn sérdrægni heldur og sérvisku í hugðarefn- um, en sú sérviska er eitt af því sem knýr áfram dýrmætan margbreyti- leik mannlífsins eins og menn vita. Einstaklingshyggja, sem einatt er kennd við okkar heimshluta, er stórgallað fyrirbæri, einkum þegar hún tekur á rás í lífsgæðakapphlaupinu svonefnda. En hún hefur líka jákvæðar hliðar. Hún er blátt áfram tengd þroska einstaklingsins sem marxistar hafa viljað koma í skynsamlegt jafnvægi við þroska heildarinnar. I Kína hefur verið gerð tilraun með uppeldi sem byggir á því að heildin hafi algjöran for- gang. (Við vísum afmr til hins einfalda dæmis af meinlætalifnaði ungs fólks sem getur orðið rétt eins hvimleiður og kynferðislegar æsingar okkar heimshluta.) Það er hætt við því að sívakandi krafa heildarinnar um fórn- fýsi, aðlögun, undirgefni verði að háskalegri lýðskrumssvipu í höndum mis- viturra stjórnenda. Þessi krafa gemr snúist upp í andhverfu sína með þeim hætti að menn láti undan því fargi sem á þeim hvílir í svip, játi með vör- unum vélrænt öllu því sem til er ætlast. En jafnframt er hættan sú að menn komi sér í reynd upp tvöföldu siðgæði, reyni að synda með vara- þénusm yfir óróaskeið, bíðandi eftir þeirri „hægrisveiflu“ sem öllu komi í samt horf afmr. En af því spurt var um þvinganir; hafa pólitískar sviptingar leitt til fangelsana í stórum stíl í Kína? Um þá hluti höfum við ekki heimildir að ráði, nema hvað það er í sjálfu sér vísbending af geðslegra tagi að kín- verjar hafa ekki efnt til „hreinsunarréttarhalda“ til þessa. Til fróðleiks má geta þess hér að á meðan Maó var enn á lífi gám sovéskir greinahöf- undar átt það til að staðhæfa að „samkvæmt bandarískum heimildum em um 20 milljónir manna í þrælkunarbúðum Maós“! (Literatúrnaja gazéta, ágúst 1976.) 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.