Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 89
Það kvað vera fallegt í Kína menn drógust aftur úr öðrum í sjálfvirkni og tölvutækni — þetta hafa þeir sjálfir viðurkennt síðar. f) Það er einnig ljóst að menningarbyltingin þrengdi mjög að listum og bókmenntum í Kína. Eg efast ekki um að það sé af einlægni að lista- fólk og höfundar hafa mjög tekið undir fordæminguna á Tsjang Tsjing, ekkju Maós, fyrir ráðsmennsku hennar á þessum sviðum og látið í Ijós vonir um aukna fjölbreytni. Þegar allt menntalíf tekur mið af sífellt ágengari og þrengri spurningum um það hvað sé gagnlegt alþýðu, þá mun sá endir verða, því miður, að menn hætta að skrifa og semja. Eftir verða 5—6 nýjar, pólitískar óperur sem sýndar eru um allt land, fáeinar kvik- myndir, sáralítið er þýtt af erlendum bókum, bókaútgáfa er að mestu bundin við kennslugögn, rit Maós og dæmisögur um góða og rétta hegðun. En á vissu skeiði menningarbyltingar er ástandið þessu líkt. Ef til vill spyrja menn sem svo: Hvað gerir það til þótt bókmenntir hverfi af vett- vangi samfélagsins um smndarsakir? Það er að vísu rétt að það er erfitt að mcela þann skaða. En það má færa góð rök að því að það sé í raun og veru skaðlegt ef bókmenntir og listir hætta að gegna hlutverki sjálfskönn- unar og sjálfsgagnrýni samfélagsins og teljast ekki annað en uppeldistæki í mjög þröngum skilningi. Þær verða fljótt gagnslausar einnig sem slíkar. Þegar sem mestar og háværastar kröfur vom gerðar til nytsemdar bók- mennta í Sovétríkjunum gerðu þær einmitt minnst gagn. Þær gáfu svo fegraða og þar með ósanna mynd af samfélaginu að menn blátt áfram vöndust af því að lesa samtímabókmenntir — lásu þeim mun meira af sígildum verkum í staðinn. g) Af öllum efasemdum um ágæti hinnar kínversku reynslu hafa efa- semdir um utanríkisstefnu síðari ára verið háværastar. Sú utanríkisstefna hefur sínar ágæm hliðar — t. d. hafa kínverjar hlotið mjög lofsamlega dóma fyrir það hvernig þeir hafa staðið að aðstoð við Tansaníu og Zambíu. En margt hefur mönnum þótt undarlegt í kínverskum utanríkismálum, einkum þeim sem telja sig vinstrisinna. I Angóla smddu kínverjar við bakið á sömu hreyfingum og Bandaríkin. Þeir hafa kallað byltinguna á Kúbu „borgaralega“ og höfðu mjög neikvæða afstöðu til alþýðufylkingar- stjórnarinnar í Chile. Þeir hafa haldið uppi lofgjörð um Efnahagsbanda- lagið og hægriposmla eins og Franz-Josef Strauss og aðra þá sem vilja efla Nato sem mest. Það væri barnaskapur að draga af þessu þá ályktun að kínverskir for- ystumenn hafi sérstakan áhuga á að .hjálpa kapítalískum stórveldum eins 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.