Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Qupperneq 94
Tíviarit Máls og menningar flokksins skrifaði hann refjalaust og reisti þar með stjórnmálum á 20. öld þá níðstöng sem þau hafa til unnið. En við ætluðum að tala um Svejk góðadáta. Enda þótt Hasek ætti takmarkaða hylli í pólitíkinni þá var þó gengi hans enn lægra í hinum æðri vitsmunakreðsum bókmenntafræðinganna í Prag á þeim dögum þegar ritsmíðar hans voru að birtast hvar sem greiðsla fékkst fyrir þær. Bókmenntafólkið taldi hann ekki áhugaverðan höfund. Það leit niður á þennan ruddalega skrílhöfund sem kitlaði hláturtaugar múgsins. Raunar var fyrirlitningin gagnkvæm. Hasek brást, að sögn, ekki verr við öðru en því að vera kallaður rithöfundur. Nú kannast enginn lengur við nöfn þessa gáfufólks í heimalandi þess en hvert mannsbarn útá Islandi þekkir Jaroslav Hasek. Og það er furðanlegt til þess að hugsa með fjallháa bókmenntasögulega staðreynd eins og „Ævintýri Svejks góðadáta í heimsófriðnum" hvernig hending ein virðist ráða því að bókin yfirleitt verði til og síðan nánast krafta- verk að hún ekki glatast í hafróti bjórs og vína áður en handritið kemst á prent líkt og skáldsögurnar tvær sem fyrr er getið. Josef Lada heitir sá sem gerði hinar velþekktu teikningar við söguna af Svejk góðadáta. Kunningsskapur þeirra Haseks hófst árið 1907 þegar Hasek hljóp að heim- an og frá borgaralegu starfi í banka einum í Prag til þess að sinna ritstörfum og drykkjuskap í næði. Uppúr þessu bjó Hasek annað veifið hjá Lada þangað til hann var kall- aður í herinn árið 1915. Þeir vinirnir sáust ekki aftur fyrr en 1921. Þá átti Hasek að baki margháttuð ævintýri í heimsófriðnum. Meðal annars hafði hann hlaupist yfir til rússneskra rauðliða og verið þar borgarstjóri í nafni byltingarinnar um skeið en sagt af sér þegar vínbirgðir borgarinnar voru þrotnar. I eftirmála við skrautútgáfu af Góðadátasögunum segir Lada orðrétt um vin sinn: „Jaroslav Hasek var strax farinn að skrifa sögur af góðadáta fyrir heim- styrjöldina og hafði fengið þær útgefnar hjá Hejdy og Tucka útgáfunni. Það var svo árið 1922 að Hasek gerði mér heimsókn og bað mig að teikna kápur á „Ævintýri Svejks góðadáta í heimsófriðnum" sem til stóð þá að gefa út í hefmm. Eg sneri mér undireins að þessu verkefni og teiknaði mynd af Svejk að kveikja sér í pípu. A tilsettum tíma fór ég með þessa mynd í Mohelský krána. Þar biðu þeir mín Hasek og útgefandinn, Sauer að nafni. Þeir urðu hrifnir af teikningunni og Hasek bauð mér undireins fyrir hana 200 krónur. Það fannst Sauer smánarborgun og hækkaði loforðið í 500 krónur. Rifrildi þeirra um teikningarlaunin lyktaði svo með því að Hasek sló í borðið og krafðist þess að ég fengi 1000 krónur. Það varð Iítið um greiðslur þar á staðnum en ég mátti aftur á móti borga veitingarnar fyrir þá báða. 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.