Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Síða 99
Nýliðinn Svejk „Tilkynni í undirgefni, herra lautínant, ég er með herfang: ítalskt múl- dýr og ítalskar vélbyssur." Þrátt fyrir þetta var Svejk góðidáti umsvifalaust færður í herfangelsið. En nú vitum við allt um nýjustu gerðir af ítölskum vélbyssum. Svejk góðidáti útvegar messuvín Sjálfur hinn posmllegi herpreláti Dr. Koloman Bolotoczky hafði útnefnt Augustin Kleinschrott til þjónustu í herbúðunum við Triente. Það er reginmunur á vanalegum presti, borgaraklæddum sálusorgara, og herpresti. Hinn síðarnefndi sameinar andstæðurnar trú og hermennsku al- veg fullkomlega. Munurinn á þessum tveim drottins þjónum er viðlíka mikill og munurinn á yfirlautínanti sem kennir reiðmennsku við heraka- demíuna og eiganda skeiðvallar. Herpresmr tekur laun frá ríkinu. Hann er í hernum og ber tignarmerki. Hann má ganga með sverð og heyja einvígi. Borgaraklæddur sálusorgari tekur líka að vísu laun frá ríkinu en verður í ofanálag að plokka fé af trúuðu fólki eigi hann að hafa það verulega gott. Obreyttir hermenn em ekki skyldugir til að heilsa vanalegum presti, herpresti ber þeim að sýna tilhlýðilega virðingu. Annars eru þeir settir inn. Drottinn á semsagt tvennslags fulltrúa hér á jörðinni, borgaraklædda og einkennisklædda. Verksvið borgaraklæddu sálusorgaranna er pólitískur áróður, þeir ein- kennisbúnu annast skriftamál hermanna og láta setja þá inn. Það var þetta sem vakti fyrir Góðum Guði forðum þegar hann skapaði heiminn og síðan Augustin Kleinschrott. Þegar hans æruverðugheit var að dratta sínum ógnlega kroppi um göt- urnar í Triente þá gat manni tilsýndar þótt eins og þar færi halastjarna sem Drottinn hefði sent þessum bæ til refsingar í reiði sinni. Hann var hrollvekjandi í allri sinni tign og kviksögur gengu um það að í Ungverjalandi hefði hann háð einvígi þrívegis og þá sneitt nefin af fjöndum sínum, lítiltrúuðum offísérum. Þessar barátmaðferðir hans í viður- eigninni við heiðindóminn höfðu einmitt orðið til þess að hann var flutmr til Triente um þær mundir sem Svejk góðidáti slapp úr herbúðafangelsinu og sneri til herdeildar sinnar til að þjóna ættjörðinni sem dyggilegast. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.