Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1977, Side 121
á úrvölum. Vissulega er það rétt að þau gefa aldrei heildarmynd af kveðskap skálda. Hins vegar hafa þau oftlega orð- ið mönnum hvatning til að kynna sér verk þeirra betur. Hugmyndir ritdómar- ans um að nær hefði verið að gera heild- arútgáfu á ljóðum Jóns eru sannast að segja svo fjarri öllu raunsæi, að hekt gæti hvarflað að manni að hann hefði aldrei barið augum það sem eftir skáld- ið liggur. Heildarútgáfa fyllti þúsundir blaðsíðna og yrðu vandfundnir útgef- endur og kaupendur að henni. Auk þess Athugasemd um umsögn er þó u. þ. b. allt sem Jón kvað til á prenti, meðan margur annar höfundur má una við handritageymd. 4. Eins og ég sagði í upphafi er ekki ætlunin að þrátta við ritdómarann um matsatriði. Þó get ég ekki stillt mig um að benda honum á að allur sá misskiln- ingur og einfeldningshátmr sem hann sakar mig um er á sviði sagnfræði. Um bókmenntalega hlið er hann afmr næsta fáorður. Kannski hefði þó verið örlítil sanngirni í að athuga hana líka? Heimir Pdlsson. Félagsráð Máls og menningar eftir aSalfund þess fyrir árið 1975. Kosnir til ársins 1980: Anna Einarsdóttir, Gísli Ásmundsson, Halldór Laxness, Haukur Þorleifsson, Magnús Kjartansson, Ragnar Olafsson, Snorri Hjartarson, Þrösmr Olafsson. Kosnir til ársins 1979: Jakob Benediktsson, Jónsteinn Haraldsson, Ólafur R. Ein- arsson, Páll Skúlason, Sveinn Aðalsteinsson, Þorleifur Einarsson, Þorleifur Hauksson. Kosnir til ársins 1978: Björn Svanbergsson, Björn Þorsteinsson, Guðrún Helga- dóttir, Guðsteinn Þengilsson, Jón Guðnason, Ólafur Jóhann Sigurðsson. Kosnir til ársins 1977: Árni Bergmann, Árni Böðvarsson, Halldór Stefánsson, Hermann Pálsson, Lofmr Guttormsson, Sigfús Daðason, Sigurður Ragnarsson, Svava Jakobsdóttir. Kosnir til ársins 1976: Helgi Hálfdanarson, Jón Hannesson, Jón Helgason, Lárus H. Blöndal, Margrét Guðnadóttir, Óskar Halldórsson, Vésteinn Lúðvíksson. 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.