Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 19
Ottó Weininger og Vínarborg isins, og aðskilnaður lífs og listar varð þeim sérlega hugleikið viðfangsefni (það á til dæmis við um skáldið Hugo von Hofmannsthal). Ein leið til að brúa þessa gjá var að takast á hendur ferð um víðáttur hins innra sjálfs eins og Weininger kallaði það, í stað þess að einblína á ytri framfarir. Sá hópur höfunda sem kenndi sig við Das junge Wien var fyrst og fremst samhuga um þetta, sem hugmyndafræðingur þeirra Hermann Bahr orðaði svo: Eg held að það verði að sigrast á natúralismanum með taugaveiklaðri rómantík; eða öllu heldur: með dulmögnun taugakerfisins.8 Knut Hamsun orðaði viðleitni sína á ekki ósvipaðan hátt þegar hann var að skrifa Sult. Þessum mönnum virtist hvunndagurinn loginn, sannleikann var að finna innra með þeim sjálfum, og leiðin til hans lá í gegnum listina. A þessum grundvelli hefja þeir það uppgjör við ríkjandi list á öllum sviðum sem kennt hefur verið við módernisma og sem fæðir af sér sín mikilfenglegustu verk á millistríðsárunum. Ungir myndlistarmenn undir forystu Gustav Klimt gera atlögu að innantómum og flatneskjulegum myndverkum akademíunnar. Meðal yngri manna í þessum hópi var líka tónskáldið Arnold Schönberg, sem reyndist ekki lítill byltingarmaður á sínu sviði — einnig hann hafði orðið djúpt snortinn af verki Weiningers. Og því hefur líka verið haldið fram að heimspeki Ludwigs Wittgenstein hafi ekki hvað síst mótast af því að hann ólst upp í Vínarborg aldamótanna og varð vitni að þeim tragíska aðskilnaði tungutaks og lífsreynslu sem var meðal þess sem leiddi Habsborgarríkið til falls. Uppgjör átti sér líka stað á sviði byggingalistar og fór þar fremstur arkitektinn Adolf Loos („Skraut er glæpur“ eru fræg einkunnarorð hans). Þessum mönnum var ekki hvað síst sameiginleg krafan um skilyrðislausan heiðarleika sem algera and- stæðu við ríkjandi hugmyndafræði samtímans. Það var þessi heiðarleiki og sannleiksþrá, sem duldist ekki við neinar þær niðurstöður sem komist var að, sem þeir hrifust af í verki Otto Weiningers. Hér var maður sem þorði að takast á hendur ferð í eigið sálardjúp, þorði að gera þá miskunnarlausu sjálfskönnun sem var æðsta boðorð margra aldamótamódernista. En þessa ferð varð hver og einn að fara einsamall og það er ljóst að uppgjör þessara manna við hugmyndafræði feðra sinna var bæði and- samfélagslegt og and-pólitískt. Þeir neituðu að taka við þjóðfélagslegu verki þeirrar borgarastéttar sem hafði komist til valda í Vínarborg og sú neitun hvíldi oft þungt á þeim. Það er tæpast tilviljun að meðal ungra menntamanna þessa tíma voru líka þeir sem hvað fyrstir komu auga á þýðingu minnimáttarkenndar (Alfred Adler) og Ödipusarduldar (Sig- mund Freud) fyrir mannlegt sálarlíf. Og það er engin furða þótt uppgjörið 281
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.