Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 78
Tímarit Máls og menningar honum en þennan dag veittist honum auðvelt að leiða hana hjá sér, orðunum var nefnilega ekki beint til hans heldur til ókunna bílstjór- ans. Hann lét sér nægja að spyrja einfaldlega: „Er þér ekki sama um það?“ — Mér væri ekki sama ef ég væri vinkona þín, svaraði hún og hér var um að ræða hárfína ábendingu um háttvísi ætlaða unga mannin- um; en síðari hluti setningarinnar var aðeins ætluð ókunna bílstjór- anum: „En fyrst ég þekki þig ekkert kæri ég mig kollótta.“ — Konan á alltaf auðveldara með að fyrirgefa ókunnugum en einkavini sínum. (Hér var um að ræða ábendingu um háttvísi sem ætluð var ungu konunni.) „Ur því að hvorugt okkar skiptir máli fyrir hitt ætti okkur að semja vel.“ Hún lét sem hún tæki ekki eftir þeirri duldu umvöndun sem fólst í setningunni og ákvað að hér eftir skyldi hún eingöngu beina orðum sínum til ókunna ökumannsins. „Hvaða máli skiptir það svo sem, fyrst leiðir okkar skilja eftir nokkrar mínútur?“ — Hvað meinar þú? spurði hann. — Þú veist vel að ég fer úr í Býsrícu. — En ef ég fer úr um leið og þú? Um leið og hann sagði þetta leit hún á unga manninn og sá að hann var nákvæmlega eins og hún hafði ímyndað sér hann þegar hún var hvað afbrýðisömust; henni ofbauð hvað hann steig smjað- urslega í vænginn við hana (við puttastelpuna sem hún lék) og hvað það fór honum vel. Þess vegna svaraði hún ögrandi og hrokafullt: — Mér þætti fróðlegt að vita hvað þú ætlar að gera með mér? — Eg þarf nú ekki að hugsa mig um tvisvar til að finna út hvað hægt væri að gera með fallegri stúlku eins og þér, sagði hann eggjandi og enn voru orð hans miklu fremur ætluð ungu stúlkunni en persónu puttastelpunnar. Þegar hann sló henni gullhamra á þennan hátt fannst henni sem hún hefði staðið hann að verki, eins og hún hefði vélað upp úr honum játningu; skyndilega fauk í hana og hún sagði: „Eg veit ekki hvað þú heldur að þú sért eiginlega!" Hann horfði á hana: svipurinn á henni lýsti þrjósku og spennu; hann fann til undarlegrar vorkunnar í hennar garð og langaði til að sjá augnaráðið sem henni var eiginlegt og hann þekkti svo vel (sem honum fannst svo saklaust og barnalegt); hann hallaði sér upp að 340
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.