Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 120

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 120
Tímarit Máls og menningar að innan, og spurðu í hljóði: „Af hverju erum við svona, af hverju er ég svona?“ Þar með hófust unglingsár íslenskrar myndlistar með nýjum augum í nýjum mönnum. Marga þarf til að fullsegja hlutina, aftur á móti eru hlutirnir misvel sagðir eða mismikið sagt í hverjum hlut. Skáldin leggja höfuðið í bleyti og sjúga í sig efnivið úr umhverfi sínu, svo magnast í þeim innri spenna sem knýr þau til að setjast niður öðru hverju og losa af sér, kasta af sér skáldskapnum. „Islenska goðsagan" greinir einmitt frá skáldi sem er að kasta af sér skáldskap, og nú bíður þessi goðsagnavera þess eins að vera hoggin út í grágrýti sem eilíft tákn þjóðarinnar. I rauninni er þó ekkert því til fyrirstöðu að 10 — 15 „leirskáld" nái að segja nokkurnveginn það sama og eitt „stórskáld". En hinu má aldrei gleyma að þjóðirnar eru að segja sjálfar sig í gegnum verk listamanna sinna og þeir aftur gera ekki annað en að endurspegla útlit og ástand (heilsu) þjóðarinnar. Hlutverk listarinnar er ekki að lækna og hvíla í eiginlegum skilningi (eins og krafa margra er og mikið af „list“ sé búið til í því augnamiði) heldur að erta upplifara hennar til gleggri skilnings á sjálfum sér og öðrum og efla hæfni hans til skynsamlegra viðbragða við staðháttum sínum. Enn sem komið er eru íslendingar með óspilltustu þjóðum og því trúlega óvíða hagstæðari skilyrði til að kanna með hvaða hætti myndmál verður til og myndforði mótast en hérlendis. VII. Vaxtarbroddur íslenskrar myndlistar síðustu 20 — 30 ár hefur einkennst af áræðni og fjöri gelgjuskeiðsins. Séð utan frá kann að vera að þetta tímabil hafi haft á sér yfirbragð upplausnar eða jafnvel alvörulausrar tilraunastarf- semi. (Að vísu hafa „næmir“ einstaklingar og „veikgeðja“ oft fundið tímabundið athvarf í listalífinu og stundum tekist að hafa mótandi áhrif á ímynd „listamannsins“ út á við og gefa á henni hentuga höggstaði. Galleríið er í senn „skóli“, „sjúkrahús“ og „kirkja". Og listamenn stíga fram ýmist í gervi presta, lækna eða kennara og draga samkvæmt því að sér synduga, sjúka og fákunnandi). Opinberir umfjallendur um myndlist og forsvarsfólk opinberra safna hafa átt stærstan þátt í því að gera þessa „ytri skoðun“ nánast hefðbundna. Ónákvæmni, rangfærslur, vísvitandi skammsýni, ef ekki allt að því „glæpsamlegt ábyrgðarleysi“ hafa einkennt bróðurpart umræðunnar um framsækna myndlist síðustu áratuga, og óbeint leitt af sér fjársvelti hennar og þá almennu skoðun fólks í landinu 382
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.