Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 131
Umsagnir um bækur HRAÐI HINS HÆGA Arni Ibsen: Skjaldbakan kemst þangað líka. Eggleikhúsið 1984. Pað er misjafnt hvaða aðferðum höfund- ar beita til að koma boðskap sínum á framfæri í verkum sínum. Flestir fela boðskapinn í aðferðinni. Aðferðin er þá merkingin. Þetta kann að hljóma heldur furðulega en verður augljóst ef haft er í huga eftirfarandi: Það að eignast fé er talinn vera sjálfsagður hlutur og þess vegna eiga gamlir menn oft fé í budd- unni sinni. Ef ungur maður hrifsaði það frá áttræðum karli yrði það eflaust talinn þjófnaður. En seldi hann karli tyggjó og fengi fé hans í staðinn væri það talin vera heiðarleg verslun. Þannig er aðferðin við að ná í fé karlsins merking verksins hverju sinni. Þeir höfundar eru til sem marka stefnu verksins strax í upphafi, til dæmis með fyrstu setningunni eða málsgrein- inni. Aðrir láta aðferðina koma í ljós í framvindunni. Enn aðrir geyma allt að lokasetningunni sem bregður þá ljósi yfir það sem við munum af verkinu, en einkum það sem við höfum að mestu gleymt og ræður úrslitum hvað varðar smekk okkar og skoðanir á því. Vit okk- ar á verki fer einkennilega mikið eftir því hvað við höfum lítið vit á því en þykj- umst hafa það. Höfundar sem eru ljóðrænir nota oft- ast þá aðferð að heilla meðan á verkinu stendur og svipta lesandann dómgreind- inni. Aðferð Arna Ibsen í leikverkinu Skjaldbakan kemst þangað líka er sú að marka stefnu og merkingu þess með lík- ingamáli og hlut: símanum strax í upp- hafi. Samtölin í leiknum eru símtöl milli William Carlos Williams og Ezra Pounds þótt tengsl þeirra séu líka gegn- um útvarp eða persónuleg. I fyrstu máls- greininni lýsir William viðhorfum sín- um til símans og síðan verður augljóst að Ezra er sími sem færir honum boð utan úr heimi. Ezra líður talsvert fyrir bragðið. Þetta er Ieikbragð höfundar. Og það er kannski sprottið af ósanngjarnri kröfu Ieikhússins um spennu. Ezra verð- ur að vélrænu andsvari, næstum að gjall- andi bjöllu í ljóðrænum náttúruheimi þess sem sat kyrr og hlustaði við mold- arbarm sinnar móður. I verki Arna eru William og Ezra jafn- an samkvæmir sjálfum sér og eins er samræmi í stíl verksins. Höfundurinn ritstýrir og setur persónurnar á svið. Leikhúsið er fremur til þess að áhorf- endur sjái persónur í ýmiss konar ljósi en innan frá eða inn í þokuheim tilfinning- anna. Höfundurinn gerir áhorfendunum það til geðs að stilla skáldunum upp sem vissum andstæðum. Þó að skáldin séu sett á svið sem 393
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.