Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 137
HÖFUNDAR EFNIS í PESSU HEFTI
Anton Helgi Jónsson, f. 1955. Skáld og rithöfundur. Skáldsaga hans Vinur vors og
blóma kom út 1982, en í ár kom út kverið Ljóbnœtur með ljóðum hans og myndum
Guðjóns Davíðs Jónssonar í 59 eintökum. Ljóðið hér er úr því kveri.
Ásta Sigurdardóttir, 1930—1972. Rithöfundur. Smásagnasafn hennar Sunnudags-
kvöld til mánudagsmorguns, kom út 1961.
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949. Lektor í íslensku við Oslóarháskóla.
Einar Kárason, f. 1955. Rithöfundur. Síðasta skáldsaga hans, Þar sem Djöflaeyjan
rís, kom út 1983.
Friðrik Rafnsson, f. 1959. Nemandi í bókmenntum í París.
Guðbergur Bergsson, f. 1932. Rithöfundur. Hann gaf síðast út smásagnasafnið
Hinsegin sögur, 1984.
Gunnar Kristjánsson, f. 1945. Prestur á Reynivöllum í Kjós.
Halldór Guðmundsson, f. 1956. Utgáfustjóri Máls og menningar.
Hannes Lárusson, f. 1955. Myndlistarmaður.
Heimir Pálsson, f. 1944. Kennari í Islensku við MH.
ísak Harðarson, f. 1956. Skáld og nemandi í KHI. Síðasta ljóðabók hans var
Ræflatestamentið, 1984.
Keld Gall Jergensen, f. 1955. Lektor í dönsku við HI.
Milan Kundera, f. 1929. Tékkneskur rithöfundur, búsettur í París. Sjá kynningu bls.
354. Sagan er úr safninu Skoplegar ástir.
Linda Vilhjálmsdóttir, f. 1958. Sjúkraliði. Hún hefur áður birt ljóð í TMM.
Robert Musil, 1880—1942. Austurrískur rithöfundur. Sjá kynningu á bls. 283.
Pjetur Hafstein Lárusson, f. 1952. Skáld og kóngsins lausamaður. Síðasta ljóðabók /
djúpi daganna, 1983, með Ingiberg Magnússyni.
Ragnhildur Richter, f. 1955. Nemandi í íslenskum bókmenntum við HÍ.
Sindri Freysson, f. 1970. Nemandi í Ölduselsskóla.
Þorsteinn Þorsteinsson, f. 1938. Menntaskólakennari og þýðandi.
399