Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 40
Tímarit Máls og menningar standi enn þótt það hafi tekið að riðlast seint á 19. öld, einsog m.a. megi sjá í verkum Nietzsches og skáldskap Mallarmés.10 Þetta andóf kemur hvað öflugast fram í list, e.t.v. vegna þess að hún verður aukaatriði mannlífsins á þessu tímaskeiði, í hinum vestræna nútíma. Samkvæmt ströngu „praktísku“ mati þess samfélags er listin í raun óþörf nema þá helst sem sefjandi spegill sem gagnast megi almenningi til að skemmta sér við að bera kennsl á sjálfan sig við þær aðstæður sem hann þekkti fyrir, eða taldi sig þekkja. En helsta einkenni vestræns samfélags verður einmitt markviss úr- vinnsla slíkrar speglunarþrár; framleiðsla hluta og ímynda sem bjóða einstakl- ingnum að finna sjálfan sig hvert sem hann lítur, sem heilsteypta veru í sam- felldri veröld. Þetta sést gleggst í auglýsingaiðnaðinum sem hefur gerst æ frek- ari og nærgöngulli síðustu hundrað árin og er nú orðinn óaðskiljanlegur hluti ótal félagslegra athafna. Þannig má líta á módernismann sem listræna nýstefnu sem klofnar frá þess- ari félagslegu þróun án þess að geta stofnað til „nútíma“ á eigin forsendum. Módernisminn getur í raun ekki nema ýjað að nýju tímaskeiði, því að skilning- ur okkar er rækilega háður því skeiði sem við lifum. En módernisminn öðlast hinsvegar félagslegt mikilvægi sitt með því að neita manninum um spegilmynd- ina. Að vísu má segja, einsog Theodor Adorno gerir, að módernísk verk séu sem spegill, en það er spegill sem sýnir manninn neikvæða andhverfu heimsins (sem þó er á vissan hátt rétt speglun)11: hann sýnir merkingarleysi þar sem ann- ars var skýr merking, afskræmingu eða rúst þar sem átti að vera óaðfinnanleg bygging. Þetta neikvæði felst einkum í því að ræða ekki við samfélagið á forsendum og tungumáli þess heldur skapa nútímalist sem er í raun og veru úr takti við nútímann einsog hann er skilinn félagslegum skilningi. Þrátt fyrir allt er leitast við að skapa annars konar „nútíma“, jafnvel þegar hann er ekkert annað en annarleg en þó réttmæt afskræming þess borgaralega samfélags sem er okkar nútími. Og hér eru ekki einungis á ferðinni róttækar hugmyndir um tengsl ein- staklings og samfélags (þær voru margar komnar fram í rómantíkinni snemma á 19. öld) heldur andóf í sjálfum listmiðlinum: tungumálinu í bókmenntum, myndmálinu í myndlist. Með því að grafa undan skírskotunarhæfni miðilsins er okkur neitað um speglun þess veruleika sem við hrærumst í. Þess í stað birt- ist okkur framandleg og oft splundruð veröld, hvort sem er í skáldsögum Kafka, málverkum Picasso eða tónverkum Schönbergs. Kosturinn við þetta sjónarmið er sá að módernismi er skilgreindur útfrá ríkj- andi samskiptamynstri í samfélaginu og þá má rekja hann sem andófsstreng allt fram til þeirra andrealísku bókmennta sem enn eru skrifaðar í dag, svo ég tali nú ekki um hina margbreytilegu myndlist samtímans sem hafnar rökvísri end- urspeglun ytri veruleika. Frá þessu sjónarmiði væri í raun eðlilegra að módern- ismi nefndist frá upphafi póstmódernismi, því að hann vísar til þess sem við 430
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.