Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 74
hyggja að kenningum bandaríska heim- spekingsins Hilary Putnams sem telur að skáldskapur geti auðgað virka þekkingu okkar. Hann hagnýtir sér kenningar Pauls Grices og Janets Bakers sem halda því fram að heimspekingar vanmeti þátt ímyndunar- aflsins í virkri íhugun. Grice og Baker nota dæmi um fjallgöngumann sem veltir fyrir sér bestu leiðinni til að komast upp á tind- inn. Hann beitir ímyndunaraflinu og sér fyrir sér hvað myndi gerast ef hann veldi eina leið fremur en aðra. Þessi beiting ímyndunarafls er liður í skynsamlegri íhug- un þótt hún verði ekki fulltjáð með stað- hæfingum. Grice og Baker segja að að það að sjá fyrir sér lífshætti skipti miklu máli við val siðferðilegra leiða. Og í siðferði- legri rökræðu getur mælskulist (retórík) auðveldað fóki að ímynda sér lífshætti. Og þá segir Putnam að skáldskapur sé einmitt besta tækið til þess ama. Putnam segist læra af skáldsögu Louis- Ferdinands Célines, Ferðin til nœturloka, að sjá heiminn með augum þess sem telur að ástin sé blekking og að mannskepnan sé hatursfull í sínu innsta eðli. En er hér um þekkingu að ræða? Já, segir Putnam, Céline hefur túlkað staðreyndir með nýjum hætti, hann bendir á nýja möguleika. Ef iil vill er heimurinn sá forgarður vítis sem Céline telur. Hvað sem öðru líður verður upp- skeran af þeiiri beitingu ímyndarafls, sem Putnam ræðir varla nefnd annað en „þögul þekking". Greining Putnams hlýtur því, ef rétt er, að styrkja tilgátu mína um sérstök tengsl lista og þögullar þekkingar. Lokaorö Eyjólfur Kjalar virðist gera ráð fyrir því að skáldskapur hljóti að gegna einhverju ákveðnu hlutverki. En eins og gáfaður vinur minn segir, þá hefur skáldskapur það höfuðhlutverk að vera! Veru-leiki bók- mennta er engin summa ákveðinna hlut- verka, sérhvert skáldverk hefur efnisleik (þý. Materialitát) sem ekki verður lýst með endanlegum fjölda staðhæfinga, þekking okkar á því er þögul. En vissulega getur skáldverkið brugðið sér í ýmissa kvikinda líki, það getur breyst í trúð, spámann, fræðimann, háðfugl o.s. frv. Svo held ég það dæmist á skáldskapinn að endurtaka gömlu lummumar í æ nýjum myndum; að ástin er beisk sæla, dauðinn drottinn lífsins og hamingjan höll langt, langt í burtu. Skáldskapur verður ekki góð- ur í krafti sannsögli, listin hefur sinn eigin gildishátt þar sem sannleikurinn er þjónn, ekki kóngur eins og í ríki fræðanna. Engu að síður getur skáldskapur kastað ljósi á hljóðan skilning og verið hjálparhella við þrotlausa leit vora að hætti til að lifa, í viðleitni vorri til að skilja það sem oss var skapað. 1. Eyjólfur Kjalar Emilsson: „Hvað hafði Platón á móti skáldskapnum?" Tímarit Máls og menning- ar, 1. hefti 1990. 2. Kant skrifar um „hreina“ (þ.e.a.s. fræðilega) skyn- semi í Kritik der reinen Vernunft, virka (þ.e.a.s. siðferðilega) skynsemi í Kritik der praktischen Vernunft og dómgreindina í Kritik der Urteils- kraft. — Þess má svo geta að hafi Kant eitthvað til síns máls þá er mat á siðferðislegum boðskap í skáldskap ekki spuming um satt eða ósatt heldur hvort hægt er að gera þau siðaboð sem boðuð eru að almennri reglu eður ei. Það er ekki hægt að gera siðaboð á borð við „menn eiga alltaf að stela“ að almennri reglu vegna þess að þá myndi eignarrétturinn hverfa og hugtakið „stuldur“ missa merkingu sína. Þannig er siðaboðið „menn eiga alltaf að stela“ sjálfskætt og hefur þar af leiðandi ekkert alhæfmgargildi, segir Kant. 72 TMM 1991:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.