Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 21
Halldór Björn Runólfsson Miðjan og Jaðarinn Nokkur aðfaraorð um erlend erindi á Ráðstefnu um myndlistargagnrýni í Norræna húsinu, haustið 1996 Dagana 19. til 21. september var efnt til ráðstefnu um myndlistar- gagnrýni í Norræna húsinu. Að ráðstefnunni stóðu auk Norræna hússins, Myndlista- og handíðaskóli íslands, Kjarvalsstaðir, Ný- listasafnið, Hafnarborg og SÍM, Samband íslenskra myndlistarmanna. Aðrir stuðningsaðilar við ráðstefnuna voru PRO HELVETIA, Menningarráð Sviss; Goethe Institut, Menningarráð Þýskalands; Sendiráð Norðurlandanna í Reykjavík, Café Sólon íslandus og Gallerí Fold. Þetta mun vera fyrsta alþjóð- lega ráðstefnan um myndlistargagnrýni sem haldin er hér á landi og má þakka Torben Rasmussen, forstöðumanni Norræna hússins, hugmyndina. Eftir stutt kynni af innviðum íslenskrar myndlistargagnrýni taldi Rasmussen ekki vanþörf á krufningu geirans með tilliti til bágrar stöðu, flatneskjulegs inntaks og takmarkaðra áhrifa hans. í samræðum sínum við nokkra fulltrúa frá helstu liststofnunum höfuðborgarsvæðisins viðraði Torben Rasmussen þann möguleika hvort ekki mætti efna til ráðstefnu um íslenska myndlist- arrýni þar sem farið væri rækilega í saumana á fyrirbærinu og faglegri stöðu þess. Á fundum með Rasmussen barst talið fljótlega að meginvanda íslenskrar listrýni, vettvangsþurrðinni, en viðstaddir voru nær einróma um að tilfinn- anlegur skortur á faglegu riti um myndlist stæði brýnni umræðu í landinu helst fyrir þrifum. Frá því íslensk myndlist sneri vörn í sókn eftir meir en þriggja alda hnignun hefur hana ekki vantað faglega framtakssemi.1 Það er á umræðustiginu sem hún hefur alltaf verið í skötulíki. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir til útgáfu myndlistartímarits, af hverjum Birtingur var langlífastur og áhrifamestur, fer því fjarri að heildstæðs, samhangandi upplýsingaflæðis hafi gætt í faginu.2 Gildir það jafnt um kynningar á innlendri myndlist og erlendri samtímaþróun. Án rækilegs stuðnings og umfjöllunar íslenskra dagblaða væri saga myndlistar okkar og listhugmynda á 20. öld varla til sem hráefni en það kemur fyrir lítið ef menn eru ekki læsir á íslensk dagblöð og hafa ekki málamyndaþráð til að fara eftir við öflun heimilda. Torben Rasmussen er ekki eini útlendingurinn sem kvartað hefur undan tilfmnan- legum upplýsingaskorti um íslenska myndlist þegar hann uppgötvar að hann 11 TMM 1997:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.