Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 52
Jón Proppé Frummyndin sem hvarf Vangaveltur um uppruna í myndlist Erindi flutt á ráðstefnu um myndlistargagnrýni í Norræna húsinu í Reykja- vík 19. til 22. september 1996 Markmiðið með þessu erindi er að reyna að skýra að nokkru samhengi lista og gagnrýnnar listaumræðu; að velta upp ýmsum spurningum varðandi tengsl listaverka og texta. Til að nálgast viðfangsefnið vil ég byrja á því að rifja upp eitt af þrálátari vandamálum sem listheimspeki þessarar aldar hefur fengist við, vandamál sem kynnt var til sögunnar með þessum orðum: Listaverk hefur í raun alltaf mátt endurgera. Allt sem menn búa til geta menn endurgert.1 Með þessari setningu hóf Walter Benjamin ritgerð sína um stöðu listaverks- ins nú þegar má endurgera það og fjölfalda með tæknilegum aðferðum. Hann bendir á það að þótt listaverk hafi gegnum tíðina verið endurgerð af ýmsum ástæðum — til að þjálfa lærlinga, til að auka við eða breyta myndum, eða til að seðja græðgi falsara — þá hefur tæknileg íjölföldun verksins einhverja allt aðra merkingu. Þar kemur tvennt til, að verk sem þannig er endurgert getur náð mun meiri útbreiðslu en ella, og að það er á einhvern hátt öðru vísi í eðli sínu, hversu vel sem endurgerðin tekst. Fjölfölduð eftirmynd verksins hefur ekki þá „áru“ sem einkennir frummyndina. An þess að kafa of langt niður í skoðanir og röksemdafærslur Benjamíns frá millistríðsárunum, getum við velt því fyrir okkur hvernig frummyndir og eftirmyndir tengjast nú á dögum. Við hljótum vissulega að viðurkenna að fjölfölduð eftirmynd er allt annað en til dæmis eftirmynd lærlings af verki meistara síns, hvað þá eftirmynd meistarans sjálfs af eigin verki. Hver slík eftirmynd er einstök og frábrugðin frummyndinni á einhvern hátt, hversu nákvæm sem hún er. Jafnvel fölsuð mynd er nær frummyndinni en eftir- prentunin, nema hún sé illa fölsuð, en þá skiptir hún hvort eð er engu máli. Einfaldast væri þá að segja að slíkar eftirmyndir líkist frummyndinni í því 42 TMM 1997:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.