Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 104
VILHJÁLMUR ÁRNASON og lífsfyllingar? Meginástæðan fyrir því að „jáið“ verður dræmt við þessari spurningu er sú að flestar þær „framfarir" sem orðið hafa í mannlegu samfélagi varða hinar efnislegu forsendur lífsins, tækniþróun og framleiðslu neyzluvara. Vissulega hafa umbætur einnig verið talsverðar á sviði réttarfars, stjórnmála og siðferðis en það hefur verið mun skrykkjóttara ferli enda lýtur það öðrum lögmálum. Það er höfuðgallinn á kenningu Marx, líkt og öðrum kenningum sem sett hafa svip sinn á undanfarnar aldir, að vanrækja þessi þróunarlögmál mannlegra samskipta og einblína á þau tæknilegu yfirráð sem við getum öðlazt yfir framleiðslunni.29 Vandinn við kenningu Marx er því ekki einkum sá að hann hafi sagt ranglega fyrir um hina sögulegu þróun, heldur sú þrönga sýn sem hann hefur á skilyrði þess að menn geti blómstrað og öðlast sjálfræði. Frelsun undan ánauð og arðráni leiðir ekki endilega til afnáms firringar í siðferði manna og samskiptum, eins og hugsýn Marx um hið sanna ríki frelsisins virðist gera ráð fyrir.30 Ég þakka Ottó Mássyni, heimspekinema, og Jóni Kalmanssyni, heim- spekingi, fyrir yfirlestur og góðar ábendingar. Aftanmálsgreinar 1 Sbr. Philip J. Kain, Marx and Ethics (Oxford: Clarendon Press 1988), 2. kafli. 2 Sbr. grein 11 um Feuerbach. Marx og Engels, Úrvalsritl (Reykjavík: Heimskringla 1968), s. 328. Ég hef aðeins vildð til þýðingunni. 3 Sjá ítarlega útlistun á firringarhugtakin hjá Bertil Ollman, Alienation (Cambridge Uni- versity Press 1976). 4 Sjá rit hans um Um eðli kristindómsins [Das Wesen des Christentums], 1841. Ekki er talið að þetta rit hafi haft mikil áhrif á Marx sem hreifst þó af öðrum bókum Feuerbachs. 5 Karl Marx og Friðrik Engels, Þýska hugtnyndafrœðin, Gestur Guðmundsson þýddi (Reykjavík: Mál og menning 1983), s. 14-15. Hér eftir er vísað til þessa ritsí svigasem ÞH. 6 Immanúel Kant, „Svar við spurningunni: Hvað er upplýsing?" Elna Katrín Jónsdóttir og Anna Þorsteinsdóttir þýddu, Skírnir (hausthefti 1993), s. 379. 7 Þessi skilningur birtist einkum í svonefndum Handritum um hagfrœði og heimspeki. Því hefur oft verið haldið ffam að Marx hafhi þessari heimspeki í síðari verkum sínum eða að hún tald a.m.k. mikilvægum breytingum. Sjá ítarlega umfjöllun um þetta hjá Kain, Marx and Ethics. 8 Marx, „Átjándi brumaire Lúðvíks Bonaparte", Úrvalsrit II (Reykjavík: Heimskringla 1968), s. 119. 9 Capital I, ritstj. Friedrich Engels (NewYork: International Publishers 1967), s. 177-178. 10 Mildl umræða hefur skapazt um það hvort réttmætt sé að tala um marxíska manneðlis- hugmynd. Prýðilega greiningu á þessu ágreiningsmáli er að finna í bók Norman Geras, Marx andHuman Nature: Refutation of a Legend. (London: NLB and Verso 1983). 11 Ég tek hér mið af Carol C. Gould, Marx's Social Ontology (Cambridge: The MIT Press 1978), 5. kafla. 94 TMM 1997:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.