Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 77
ÞÖGNIN í ORÐUNUM Jakobína giftist Þorgrími Starra Björgvinssyni og þau hófu búskap á Garði í Mývatnssveit, þeim fœddustfjögur börn. Jakobína byrjaði ekki að skrifafyrr en hún var komin yfir fertugt. Fyrstu bækur hennar voru barnabókin Sagan af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilríði kotungsdóttur (1959) ogljóðabókin Kvæði (1960). Jakobína var mikill meistari smásagnaformsins eins og smásagnasöfnin Púnktur á skökkum stað (1964), Sjö vindur gráar (1970) ogVegurinn upp á fjallið (1990) bera vott um. Verulega eftirtekt vakti Jakobína með skáldsögunni Dægurvísa (1965). Dægurvísa gerist á einum sólarhring í húsi nokkru í Reykjavík. Við fylgjumst með saumakonunni og dóttur hennar í kjallaranum, vinnukonunni ogfrúnni á miðhœðinni. í risinu býr ógift kennslukona og ungtpar sem viðfylgjumst líka með. Sjónarhorn sögunnar fœrist milli íbúanna og sagan verður þannig eins og hópsaga — aðalpersóna sögunnar er ef til vill húsið sjálft. Nœsta skáldsaga Jakobínu varSnaran (1968) sem gerist í risastórri verksmiðju einhvern tíma í framtíðinni. Sögumaður ergamall sópari í verksmiðjunni sem talar stöðugt við yngri verkamann sem viðfáum aldrei að sjá eða heyra. Þriðja saga Jakobínu Lifandi vatnið (1974) lýsir því gildishruni sem varð í íslenska samfélaginu í stríðinu og á eftirstríðsárunum, vaxandi firringu verkafólks og vanmœtti þess gagnvart efnishyggju sem útilokar samstöðu og lamar baráttu- þrek. Aðalpersónan Pétur Pétursson verkamaður lætur sig hverfa og leitar aftur til bernskuslóðanna í von um að fmna aftur verðmœti bernskunnar. Hann uppgötvar að sú paradís verður ekki endurheimt, allt er breytt oghans hlutskipti erplastheimur sem hann getur ekki lifað í. Um skáldsöguna í sama klefa (1981) vísast í greinina hér að framan. Eftir andlát Jakobínu Sigurðardóttur árið 1994 kom út minningabókin í barndómi. Aftanmálsgreinar 1 Jakobína Sigurðardóttir: I barndómi. Reykjavík 1994. Hér eftir er vísað í verk Jakobínu í sviga eftir hverri tilvitnun. 2 Jakobína Sigurðardóttir: Púnktur á skökkum stað, Heimskringla, Reykjavík, 1964. 3 Jakobína Sigurðardóttir: Lifandi vatnið, Skuggsjá, 1974. 4 Jakobína Sigurðardóttir: ísama klefa, Mál og menning, 1981. 5 Ástráður Eysteinsson: „ ... þetta er skáldsaga", Tímarit Máls og menningar, 1,1983. 6 Sama rit, 93. 7 Terry Eagleton: Literary Theory, An Introduction, Basil Blackwell, 1983, 127-132. 8 Fyrst bók Móse, 11,6-8, Biblían, Hið íslenska biblíufélag, Reykjavík, 1961. 9 „... what is at stake in the passage from one language to another is less translation in itself than the translation of oneself — into the otherness of language." Shoshana Felman: Writing and Madness, (Literature/Philosophy/Psychoanalysis), Cornell University Press, Ithaca, New York, 1989, bls. 19. 10 Sigmund Freud: „Drei Abhandlungen zur Sexualtheorie“, Gesammelte Werke V, S. Fischer Verlag, London, 1942, bls. 95. 11 Susan Gubar: „„The Blank Page“ and Female Creativity" í Elizabeth Abel (ed.): Writing and Sexual Difference, The Harvester Press, 1982, bls. 89. TMM 1997:1 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.