Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 112
PÉTUR PALLADÍUS bróður (eður: systur) með sannindum góðan vitnisbyrð, bæði í sinni trú og lifnaði, í trúnni af því hann hefur meðkennt Jesúm Christum sinn sáluhjálpara alleinasta og þessa sína trú styrkva og stöðuga gjört í meðtekningu heilags sakramentis, Christi líkama og blóðs, hvar fyrir vonanda er að hann hefur stöðugur staðið allt til síns dauðadags, og svo líka að hans lifnaður muni verið hafa óstraffanlegur, — því viljum vér hann Guði bífala, treystandi að hann með oss og vér með hönum munum á síðasta degi allir upprísa til eilífra fagnaða. Amen. Amen. Textus: Ecclesiastis 9. kapítuli Engitin mann veit sína endalykt. Svo sem fiskarnir verða teknir með önglinum ogfuglarnir með netjum, svo verða mennirnir og teknir á dauðans tíma, því að hann kemur hastarlega að mönnunum óvitandi. Hér í þessum texta kennir Ecclesiastes oss tvenna merkilega hluti. Fyrst að dauðinn er vís, en tími dauðans óvís. Það bívísar hann með tveimur eftirlíkingum. Um það fyrsta vitum vér af Guðs tilsettu ráði að vér eigum að deyja. Hvar og hvenær að dauðinn kemur, hvort heldur það er úti eður inni, á sjó eður landi, sem Ecclesiastes segir framdeilis í 11. kapítula: Hvort heldur að tréð fellur í suður eða norður, þar liggur það — og þá er það víst að það hlýtur að falla, en hvar helst eður hvenær, það er óvíst. Svo er það og með oss. Þar fyrir liggur oss makt upp á að vér lifum svo hér í heimi að vér ekki óttunst dauðann. En vor heimska og gáleysi er svo mikið að dauðinn finnur oss altíð vanbúna. Vér segjum vel: Hefða eg það og það gjört, eða svo til sett sem eg vildi það færi, svo vilda eg gjarna deyja. Með þvílíkri hugsan svíkjum vér sjálfa oss, því að hversu lengi sem dauðinn tefur þá höfum vér æ jafnan nokkuð ógjört. í annarri grein setur Ecclesiastes hér tvennar eftirlíkingar, um fiska og fugla, því það er svo háttað með oss sem með þeim. Því að nær fískarnir leita sér fæðu af önglinum þá eru þeir teknir, svo líka fugl- arnir nær þeir leita sinnar fæðu, þá verða þeir og teknir. Það gengur oss og svo, því þá vér ætlum oss að vera í farsællegustu lífi, nær vér erum með gleðskap og lifum effir vorum eigin vilja, kemur dauðinn hastarlega og fangar oss þá vér tökum oss síst vara. Svo gekk það kónginum af Babílon þá hann gjörði eitt mikið 102 TMM 1997:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.