Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 105
HIÐ SANNA RÍKI FRELSISINS
12 „Það sem t.d. einkennir framleiðsluhætti auðvaldsins, er að hin hlutkenndu framleiðslu-
skilyrði eru í höndum manna sem ekki vinna, í mynd auðmagns og landeigenda. Hins-
vegar á allur fjöldinn ekki annað en hin persónulegu framleiðsluskilyrði, sem sé
vinnuaflið.“ Orvalsrit II, s. 320-21. Marx ræðir þetta nánar í fyrsta bindi Auðmagnsins. Sjá
einnig Gould, s. 152.
13 K. Vorlander, Marx und Kant (1904). Tilvitnunin er fengin hjá Steren Lukes, Marxism and
Morality, (Oxford: Oxford University Press 1985 s. 27.
14 Þessi „mótsögn“ er meginviðfangsefni bókar Stevens Lukes.
15 Sbr. Pál Skúlason um stéttaviðhorfið til ríkisins í „Hvað eru stjórnmál?“ í Pœlingum
(Reykjavík: Eros 1987), s. 352-353.
16 Sjá t.d. rit Marx um Gyðingavandamálið frá 1843.
17 Þetta er einna skýrast hjá John Locke, Ritgerð um ríkisvald. þýð. Atli Harðarson, Hið
íslenska bókmenntafélag 1986.
18 Hegel’s Philosophy ofRight, þýð. T. M Knox (London: Oxford University Press), t.d. s. 139.
19 Sjá Will Kymlicka, Contemporary Political Philosophy (Oxford: Oxford University Press
1990), t.d. s. 165, 224, 275. Sjá einnig um þetta atriði Sigurð Líndal, „Stjórnarskrá og
mannréttindi“, Skírnir (hausthefti 1995).
20 Sjá grein mína „Mannhelgi og mannréttindi", Mannréttindi í stjórnarskrá, Mannréttinda-
skrifstofa Islands, 1994. Sjá einnig Kymlicka, s. 168-69.
21 Mikil umræða hefúr spunnizt um það hvort og í hvaða skilningi Marx hafi litið á
borgaralegt samfélag sem réttlátt. Ágrip af þeirri umræðu má lesa hjá Steven Lukes 4. kafla,
hjá Kain, s. 135-138 og hjá Kymlicka 5. kafla.
22 Sjá „Athugasemdir við stefnuskrá þýzka verkamannaflokksins“, Marx og Engels, Úrvalsrit
II, s. 314-331.
23 I þessum texta tekur Marx þó hinn borgaralega rétt alvarlega og hafnar honum ekki sem
hugmyndafræðilegri lygi. Kain ræðir ítarlega þær breytingar sem urðu á siðferðishugsun
Marx í gegnum árin.
24 Hinn borgaralegi sjóndeildarhringur mun hins vegar ekki verða fyllilega rofinn „fyrr en
einstaklingarnir hafa þroskað hæfileika sína á öllum sviðum, ff amleiðsluöflin vaxa að sama
skapi og allir gosbrunnar hinna samfélagslegu auðæva flóa yfir barma sína...“ ! (320).
25 „Athugasemdir við stefnuskrá þýzka verkamannaflokksins“, s. 320.
26 „Kommúnistaávarpið", Úrvalsrit I, s. 44.
27 Philip J. Kain, Schiller, Hegel and Marx (Montreal: McGill-Queen’s University Press 1982).
28 Mikil umræða hefur átt sér stað um „siðffæði byltingarinnar“ sem ég mun leiða hjá mér
hér, enda hefúr Marx sjálfúr nánast ekkert um hana að segja. Sjá yfirlit hjá Lukes, kafla 6.
Sjá einnig Herbert Marcuse, „Siðffæði og bylting“, Arthúr Björgvin Bollason og Friðrik
Haukur Hallsson þýddu, Tímarit Máls og menningar 34 (2. heífi 1973) og Brynjólf
Bjarnason, „Gott og illt“, Forti og ný vandamál (Reykjavík: Heimskringla 1954).
29 Þetta er inntakið í gagnrýni Jurgens Habermas á kenningu Marx. Sjá t.d. rit hans Zur
Rekonstruktion des Historischen Materialismus (Frankfurt am Main: Suhrkamp Verlag
1976).
30 Ég fjalla nánar um þetta atriði í grein minni „Orðræðan um frelsið", Hugur, Tímarit um
heimspeki (Félag áhugamanna um heimspeki 1996), s. 35-50.
TMM 1997:1
95