Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 121
Ritdómar Handan við tíma og dauða Guðmundur Andri Thorsson: íslandsföriti. Mál og menning 1996. 192 bls. I Árið 1791 sigldi hinn ungi og nýbakaði náttúrufræðingur Sveinn Pálsson til ís- lands frá Kaupmannahöfn þar sem hann hafði verið við nám. í fórum sínum hafði hann erindisbréf frá Naturhistorie Selskabet þar sem honum var meðal annars gert að finna, safna og lýsa nátt- úrugripum á íslandi frá öllum þremur ríkjum náttúrunnar. Hann átti að rann- saka æxlun dýra og meðgöngutíma, tölu eggja og útlit, ferðir fugla og fiskigöngur; grennslast fyrir um íslensk nöfn jurta, senda félaginu hveravatn á flöskum, svo fátt eitt sé nefnt. Á siglingunni í júlímán- uði settist lítill fugl á fálkaskipið: Á 57. breiddarstigi og 17. lengdarstigi settist spörfugl einn á skipið. Við rann- sókn reyndist hann vera Loxia cur- virostra [krossnefur]. Við reyndum að fóðra hann á grjónum og fleira ætilegu, en hann dó næsta dag. Ætla má, að hann hafi verið mjög veikur, því að fiðrið losnaði af kviðnum á honum jafnskjótt og hann var dauður. (7) í Ferðabók Sveins, sem umfram allt er vísindarit þótt texti hennar búi yfir ein- hverju sem kenna má við persónulega nálægð, má segja að sjálfsverunni sé haldið til hlés. Tungumál hennar speglar skipulag heimsins þrátt fyrir frásagnir af lífsins gnægð, skringilegum uppákom- um, eftirtektarverðum mönnum; ein- stakir þættir lífríkisins bera vitni um rök- rænt og sýnilegt skipulag, krossnefúrinn hér að ofan er lítið dæmi um það þótt hann vitni einnig um fágæta ritsnilld höfundar. Náttúrufræði hans fann sér stað í þögulu tómi á milli orða og hluta, lýsti kyrrstæðu kerfi sem beið þess að vera fært í hlutlausa og tæra orðræðu. Sjálfsævisagan sem hann skrifaði undir lok ævi sinnar er að vissu leyti sama marki brennd. Söguleg sjálfsvera er ekki komin fram á sjónarsviðið, ævinni er lýst sem örlagabundnu ferli þar sem allt stefhir að einum ósi. Engu að síður tókst Sveini að brjótast gegnum textann, upp úr sögunni reis þrátt fyrir allt ósjálfráða maður, bugaður píslarvottur, særð sál sem lét berast með forlaganna straumi. Skrif hans eru ágætt dæmi um að nítj- ánda öldin fól í sér uppkomu ólíkra þekkingarsviða sem brutust undan guð- fræðilegu ofurvaldi; náttúran var af- helguð og flokkuð niður í frumdrætti sína, ofbeldi tímans hóf innreið sína; á sama tíma varð maðurinn til sem sjálf- stætt þekkingarsvið með augun þurr en skjálfandi hné andspænis eigin hverful- leika og dauða. í íslandsförinni stígur Guðmundur Andri Thorsson skrefið inn í annars kon- ar ferðabókahefð en þá sem frumkvöðlar á sviði náttúruvísinda lögðu grunninn að fyrir tvöhundruð árum eða svo. Segja má að sagan sé skrifuð í eins konar fram- haldi af frásögnum breskra ferðalanga af ferðum sínum til Islands á átjándu og 111 TMM 1997:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.