Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 63
SMIÐJA SKÁLDSÖGUNNAR SEM FAGURFRÆÐILEG HUGMYND rýnanda. Nú, og ef gagnrýnandinn sá arna vill ekki láta þagga niður í sér, ef hann heldur áfram iðju sinni, þá verður hann að bæta einum nýjum þætti enn í vinnu sína. Hann verður stöðugt að vera með hugann við það hvernig gagnrýni er skrifuð nú um stundir, hann verður að afbyggja þann múr sem „bókmenntaspjallið“ er, skafa helgislepjuna af því rabbi sem stundum er kallað gagnrýni, skrúfa sundur hin hátæknilegu, ósveigjanlegu og kæfandi greiningartól, rjúfa auglýsingaskurnina sem umlykur verkin, vernda lista- verkin fyrir öllum þeim sem liggja á þeim eins og mara, sem gerir þau að texta einum. Skáldsagnahöfundurinn sem ég valdi til að gera að viðfangsefni mínu við að rannsaka gagnrýnina, Witold Gombrowicz, vissi vel hvernig þessu var háttað. Það var einmitt hann sem veitti mér innblástur, benti mér á skot- mörkin, knúði mig til að leggja til orrustu og gaf tóninn um það hvernig hin gagnrýna umræða ætti að vera. Leggjum eyrun við því sem hann skrifaði fyrir nákvæmlega þrjátíu árum, árið 1966, í Dagbókina sína — verk sem er um þúsund blaðsíður að lengd, en rúmur helmingur þess inniheldur við- brögð höfundarins við staðnaðri tæknihyggju gagnrýnendanna: „Þvílík hörmung! Hryllileg heimskan skín úr öllu sem við snertum á, úr því hvernig við förum að því að skapa (sköpunin er orðin gáfuleg og fráhrindandi), úr því hvernig við tölum um listir (allt of mikill orðavaðall), úr öllum tannhjólunum í litla listaheiminum okkar, þessu gríðarlega gang- virki samsettu úr doktorum, túlkum, alls kyns blaðurskjóðum sem eyða öllum sínum tíma í að sjúga blóðið úr líkum tuga þúsunda skapandi lista- manna sem eru ekki orðnir neitt neitt. Hvað er að gerast? Hvað hefur orðið af fjársjóðum hins listræna hnossgætis okkar, þeim yndislegu, stórkostlegu blóðsteikum sem Goethe og Beethoven voru á sínum tíma? Hvað skal gera til að listin hætti að vera tjáning á lágkúru okkar og verði aftur tjáning á mikilfengleik okkar, fegurð, skáldskap? Ég sting upp á eftirfarandi: í fyrsta lagi: gerum okkur grein fyrir því, og það sársaukalaust, að allt er að fara til fjandans. í öðru lagi: vörpum fyrir róða öllum þeim fagurfræðilegu kenn- ingum sem smíðaðar hafa verið undanfarin fimmtíu ár og hafa það einkum að markmiði að má burt öll persónueinkenni: allt þetta tímabil hefur verið eitrað af tilhneigingunni að gera lítið úr gildismati hverskonar og manneskj- unni, burt með það! I þriðja lagi, þegar kenningunum hefur loksins verið varpað fyrir róða þurfa menn að snúa sér aftur að stórmennunum, stór- mennum liðins tíma, og reyna fyrir tilstuðlan þeirra að finna í okkur sjálfum hinar eilífu uppsprettur hugarflugsins, innblástursins, ákafa og hrifningar." Fyrstu blaðsíðurnar sem ég skrifaði árið 1986 um Gombrowicz og gagn- rýnendur í Frakklandi báru yfirskriftina „í smiðju Witold Gombrowicz". Eftir á að hyggja get ég sagt að ég hafi dottið í lukkupottinn. Ég áttaði mig á TMM 1997:1 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.