Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Page 38

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Page 38
GUNNAR J. ÁRNASON ar eru, o.s.frv. Það er eins og það sé sjálfgefið að svona eigi myndlist einmitt að vera, að það sé þar af leiðandi engin ástæða til að setja hana í samhengi eða útskýra hana sérstaklega, það þarf varla að segja nokkuð um hana, því hún skýrir sig sjálf. Allir „andlega réttskapaðir menn“, eins og Jón Stefánsson orðaði það, ættu að skilja hvað um er að ræða. Hins vegar ef við rekumst á vegg og neyðumst til þess að skoða listaverkið sem hluta af einhverju samhengi sem leiðir okkur út í vangaveltur um stefnur, fagurfræði (sem gengur gjarnan undir nafninu hugmyndafræði hjá þeim sem lítið eru gefnir fýrir slíkt), merkimiða, „isma“, signatúrur, áhrifa- valda og sögulegt samhengi, þá höfum við ótvíræða vísbendingu um að listaverkið sé fals og listamaðurinn loddari. Það eru náttúrlega fleiri en ein uppspretta fyrir slíkar hugmyndir um „persónulega sýn“, ein þeirra er fagurfræði abstraktlistarinnar, eins og hún birtist meðal annars hjá Kandinsky í byrjun aldarinnar. En ástæðan fyrir því að slíkt viðhorf er áberandi á jaðarsvæði eins og íslandi er að það leysir ákveðinn vanda sem gagnrýni lendir í. Það þjónar hagsmunum gagnrýnand- ans að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að tapa tiltrú almennings þótt hann verði uppvís að, jafnvel viðurkenni á sig, fáfræði og nesjamennsku. Ef hann skilur ekki listaverkið, þá er það einfaldlega sökum þess að listaverkið hefur brugðist, ekki hann sjálfur. Gagnrýnendur og listamenn á jaðrinum eru í þeirri aðstöðu að þeir eru fjarri alfaraleið og úr tengslum við listalífið, þeir hafa engin áhrif á skoðana- myndun, eru engin „autorítet“ í listaheiminum og geta ekki einu sinni verið öruggir um eigin dómgreind eða þekkingu varðandi myndlist, en það sem ekki verður tekið frá þeim er þeirra eigið sjálf, þeirra eigin þjóðareinkenni, sem gefur þeim einstaka innsýn í íslenska myndlist, vegna þess að það er ekki hægt að leggja íslenska myndlist á sama mælikvarða og aðra myndlist. Hugmyndin var nefnilega sú að alveg sama hversu einangrað og úr sambandi við umheiminn listalífið á íslandi kann að hafa verið, og alveg sama hversu framandi þær listastefnur voru sem bárust hingað, þá gátu menn alltaf gert sér grein íyrir því hvað var gott og hvað var miður gott í myndlist með því að líta í eigin barm. Allt sem Islendingar þarfnast til að vera dómbærir á myndlist var þegar til staðar í sálarlífi fólksins í landinu. Ég er ekki viss um að þjóðernisstefna eða þjóðrækni sé endilega svo stór þáttur í þessu þótt það kunni að hafa ráðið nokkru og verið notað sem mælskurök. Það mætti kannski frekar kalla þetta sjálfsbjargarviðleitni gagn- rýnenda og listamanna sem voru að reyna að tryggja sig í sessi og skapa sér viðurkenningu í menningarlífinu, sérstaklega gagnvart yfirburðastöðu bók- mennta. Það sem ég hef verið að lýsa mætti kalla arfleifð sem gagnrýni í dag býr 28 TMM 1997:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.