Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 28
HALLDÓR BJÓRN RUNÓLFSSON Biefer og Zgraggen i góðum félagsskap nútímaflakkara. túlkandinn héldu áfram leitinni. Og Bianchi varpar upp litskyggnum af tveim svissneskum listamönnum, þeim Marcel Biefer og Beat Zgraggen, sem horfnir eru aftur til safnarastigsins og ganga um naktir eins ogÁstralíunegrar og lifa á lirfum og rótarávöxtum.13 Biefer & Zgraggen eru alltaf á faraldsfaeti og reyna að skynja heiminn sem væru þeir að uppgötva fyrirbæri náttúrunn- ar í fyrsta sinn. Með sama hætti er höfundurinn orðinn hreyfanlegur. Hann situr ekki lengur óhagganlegur í hásæti sínu eins og sá sem hefur lög að mæla. Hann líkist meira flóttamanni, útlaga eða túrista sem hvergi á sér ákveðinn samastað og er því framandi, jafnvel í eigin landi. Einungis með samanburði og samneyti við aðra sína líka getur maður séð sig sjálfan sem mann meðal manna. Hvað jaðarinn áhrærir þá er hann gagnvart miðjunni ekki annað en hin hliðin á sömu myntinni. Hvorugt getur án hins verið og bæði njóta góðs af flæðinu sem skapast milli lagskipts skipulags borganna og stjórnlausra krafta jaðarsvæðanna. Það er ekki annað að sjá en að jaðarinn og miðjan geti haldið áfrarn að jafna út ágreiningsmál sín án þess að þurfa endilega að slá af hefðbundnu samfélagsmynstri sínu. Þetta þýðir að ekki eru lengur til þau beinu átök sem áður áttu sér stað milli ólíkra skauta. Heimsbyggðin er á stöðugu iði og breytingarnar gerast án þess að mennirnir verði þeirra varir. Fólk af ólíku sauðahúsi hristist óvart 18 TMM 1997:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.