Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 31
MIÐJAN OG JAÐARINN forsendu sem lýtur að markaðinum og tjármálavaldinu. Það er löng hefð íyrir því að skoða miðjuna út frá valdinu; hinu félagslega, menningarlega og stjórnmálalega. Það gildir einu hvar á hnettinum það lá því miðjan var ætíð þar sem auður fór saman við stjórnmálavald. Allt annað taldist til jaðar- svæða. Núna göngum við út frá markaðsbundnu gildismati á valdi og hvað listina áhrærir er velgengni mæld í auglýsingum, fjölda umfjöllunargreina og á hve mörgum listmessum viðkomandi listamanni er hampað. Gengið er að því sem gefnu að öll þessi atriði haldist í hendur. Á effi hæðum skiptir það öllu máli að listaverkið sjáist í efnislegri dýrð sinni en sé hvorki numið á netinu, í sýningarskrá eða í listtímariti. Slíkt gildismat í listum hefur Vatíkanið að endanlegu takmarki sínu. Góð list er sú sem hlotið hefur blessun páfa. Pohlen taldi að þetta verðmætamat og gildismat væri nú á fallanda fæti sökum þess að enginn tryði lengur á dýrð Péturskirkjunnar í Róm. Miðjan væri með öðrum orðum tóm. Hún vék síðan máli sínu að þeirri list sem staðfesti þessa tæmingu miðjunnar og valdi til þess ítalska nýlistamanninn Alighiero e Boetti, sem tilheyrði túrínsku hreyfmgunni „Arte povera“ og austurríska tölvumálarann Peter Kogler. í verkum beggja taldi Annelie Pohlen sig finna markvissa leit út fyrir miðjuna í átt til jaðarsvæða heimsins. Boetti lét til að mynda afgönskum konum eftir að vefa effir teikningum sínum verk og máttu þær leggja sínar eigin áherslur í mynstrið. Kogler gengur hins vegar út frá einfaldri tölvugrafík, t.d. í endalausu verki sínu af maurum, sem líma má upp sem veggfóður eða hafa sem smámyndir, því hvergi er neina miðlæga áherslu að finna. Þannig lauk Ráðstefnu um myndlistargagnrýni í Norræna húsinu, dagana 19. til 21. september með því að menn töldu sig fullt eins vera stadda í miðju heims- listarinnar eins og í útjaðri hennar. Aftanmálsgreinar 1 Hér er átt við þá miklu hnignun sem fylgdi í kjölfar siðaskiptanna þegar kirkjan hætti að panta myndlist til skreytingar guðshúsum. Islendingar voru ekki einir um að líða fyrir andúð mótmælenda á myndlist. H varvetna í Norður-Evrópu var hefðinni kippt úr liðnum með hörmulegum afleiðingum fyrir myndræna þróun. Það var aðeins á Niðurlöndum sem myndlistin var nægilega sterk til að láta ekki sinn hlut fyrir myndbrotskenningum (íkonoklasma) siðbótarmanna. Vitnisburð um hnignun íslenskrar myndlistar eftir siðaskiptin má m.a. finna í Aldasöng Bjarna Jónssonar, en hann var borgfirskt skáld undir lok 16. aldar og á öndverðri 17. öld. 1 sumum erindum kvæðisins er beinlínis látið að því liggja að íslensk kirkjulist hafi verið eyðilögð með skipulegum hætti eftir siðaskiptin. Hagur íslenskrar myndlistar vænkaðist ekki aftur fyrr en með stofnun Listasafns íslands árið 1885. 2 Birtingur kom út á árunum 1954-1968. Af öðrum listtímaritum sem reynt var að halda úti má nefna Svart á hvítu og Teninginn. Að Birtingi undanskildum gáfu þessi tímarit allþrönga mynd af listheiminum og því voru þau afar takmörkuð sem upplýsinga- og TMM 1997:1 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.