Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 131

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 131
RITDÓMAR að breyta því. Syndir feðranna koma nið- ur á afkomendunum — enn og aftur. Á haustin sætta menn sig við ósann- girnina í því að þeir sem vinna í vestur geta látið sig húrra niður brekkuna á morgnana í vinnuna og aftur heim á kvöldin. Sigfus er fyrrum baráttujaxl og finnur sína eigin útgönguleið án þess að blanda stjórnmálum í hana. I vetrarkaíi- anum fylgjumst við með Báru sem renn- ur eftir föstum ísnum fram á vonlaust stríð af þvf að allar byssur leka úr hönd- um hermannanna. Kitlur gefast betur í því stríðinu. Að vori er deilt á fals og lygar og um sumarið á viðvarandi hömluleysi. Þessir fjórir þættir tengjast þannig að sömu persónur skjóta upp kollinum sitt á hvað þótt ein söguhetja eigi mest í hverri og einni. Auðvitað eru sögurnar óraunsæjar en lífið sjálft á það til að vera lyginni líkast. Þegar höfðingjarnir stigu niður úr Babelsturninum um árið varð þeim trú- lega um og ó. Menn skildu ekki hverjir aðra. Og þeir héldu að nú yrði lífið óbærilegt. Það sem við ekki búum við er svo órafjarlægt. En mannkynið er sveigj- anlegt og lagar sig að alls kyns óréttlæti, styrjöldum, launamisrétti, örbirgð, sjúk- dómum. Ekki allir lifa af en þessar hörm- ungar virðast ekki ógna mannkyninu sem heild. Er þyngdarlögmálið eitthvert lögmál? Engar smá sögur standa vel undir nafni, við lesanda blasir hugmyndaflórá sem á sér stundum helst til augljósan uppruna en úrvinnslan er nýstárleg og oftast fylg- in sér. Sögurnar eru skemmtilegar og bjóða upp á ýmsar útleggingar. Stíllinn dregur víðast dám af efninu og þannig leiðast form og innihald til lesandans. Ekki er ffítt við að þær kallist á og skapi þannig samræmda heild en þó hefur hver og ein sitt sérstaka yfirbragð. Raun- sæið er fjarlægt og á stundum virðast ofskynjanirnar ætla að taka völdin en höfundur stýrir framhjá flestum skerj- um. Bókin stígur dans milli vísana í þekktar bókmenntir, titla, slagara, goðsagnir — sem færa lesanda heim sanninn um að bæði hann og höfundur eru býsna vel lesnir. Berglind Steinsdóttir Lyklar og tungl Ólafur Jóhann Ólafsson: Lávarður heims. Vaka-Helgafell 1996. 221 bls. Margur verður af aurum api, segir gam- alt máltæki og gætu það verið einkunn- arorð þessarar bókar. Aðalsöguhetjan, íslendingurinn Tómas, elur með sér skáldadrauma en vinnur fýrir sér sem skrifstofublók í New York meðan eigin- kona hans er í doktorsnámi. Þau eiga ungan son, Vilhjálm að nafni. Dag einn vinnur Tómas stóra vinninginn í lottó- inu og líf hans tekur stakkaskiptum. Hann sogast inn í gerviheim þar sem allt er falt, breytist sjálfur og missir tengsl við sína nánustu og veröldina. Loks nær hann áttum og losar sig við auðæfin. Sjónarhornið er Tómasar. Hugleið- ingar hans og sálarþrengingar eru jafnan í forgrunni frásagnarinnar. Strax í upp- hafi sögunnar er hann haldinn óskil- greindum óróleika og lífsleiða: „Hugur hans flæktist frá engu til einskis og stað- næmdist hvergi, en samt var eins og koll- urinn væri sneisafullur" (33). Honum verður hugsað til vetrarkulda í sumarhit- anum. Sú bláleita birta sem kemur eftir að sólin er sest og „færir mönnum ró“ megnar ekki að sefa ólma sál hans eftir að ríkidæmið stígur honum til höfuðs (72). Þegar um stund rofar til fyrir hon- um í miðjum góðgerðarkvöldverði ríka fólksins áttar hann sig á að „hann hafði ekki tekið eftir því hvort himinninn væri heiður eða þungbúinn“ (115), honum verður hugsað til konu sinnar og barns og það grípur hann áköf löngun að sjá tunglið sem hann veit að á þeirri stundu skín á son hans sofandi. Tunglið verður TMM 1997:1 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.