Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Page 105

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Page 105
HIÐ SANNA RÍKI FRELSISINS 12 „Það sem t.d. einkennir framleiðsluhætti auðvaldsins, er að hin hlutkenndu framleiðslu- skilyrði eru í höndum manna sem ekki vinna, í mynd auðmagns og landeigenda. Hins- vegar á allur fjöldinn ekki annað en hin persónulegu framleiðsluskilyrði, sem sé vinnuaflið.“ Orvalsrit II, s. 320-21. Marx ræðir þetta nánar í fyrsta bindi Auðmagnsins. Sjá einnig Gould, s. 152. 13 K. Vorlander, Marx und Kant (1904). Tilvitnunin er fengin hjá Steren Lukes, Marxism and Morality, (Oxford: Oxford University Press 1985 s. 27. 14 Þessi „mótsögn“ er meginviðfangsefni bókar Stevens Lukes. 15 Sbr. Pál Skúlason um stéttaviðhorfið til ríkisins í „Hvað eru stjórnmál?“ í Pœlingum (Reykjavík: Eros 1987), s. 352-353. 16 Sjá t.d. rit Marx um Gyðingavandamálið frá 1843. 17 Þetta er einna skýrast hjá John Locke, Ritgerð um ríkisvald. þýð. Atli Harðarson, Hið íslenska bókmenntafélag 1986. 18 Hegel’s Philosophy ofRight, þýð. T. M Knox (London: Oxford University Press), t.d. s. 139. 19 Sjá Will Kymlicka, Contemporary Political Philosophy (Oxford: Oxford University Press 1990), t.d. s. 165, 224, 275. Sjá einnig um þetta atriði Sigurð Líndal, „Stjórnarskrá og mannréttindi“, Skírnir (hausthefti 1995). 20 Sjá grein mína „Mannhelgi og mannréttindi", Mannréttindi í stjórnarskrá, Mannréttinda- skrifstofa Islands, 1994. Sjá einnig Kymlicka, s. 168-69. 21 Mikil umræða hefúr spunnizt um það hvort og í hvaða skilningi Marx hafi litið á borgaralegt samfélag sem réttlátt. Ágrip af þeirri umræðu má lesa hjá Steven Lukes 4. kafla, hjá Kain, s. 135-138 og hjá Kymlicka 5. kafla. 22 Sjá „Athugasemdir við stefnuskrá þýzka verkamannaflokksins“, Marx og Engels, Úrvalsrit II, s. 314-331. 23 I þessum texta tekur Marx þó hinn borgaralega rétt alvarlega og hafnar honum ekki sem hugmyndafræðilegri lygi. Kain ræðir ítarlega þær breytingar sem urðu á siðferðishugsun Marx í gegnum árin. 24 Hinn borgaralegi sjóndeildarhringur mun hins vegar ekki verða fyllilega rofinn „fyrr en einstaklingarnir hafa þroskað hæfileika sína á öllum sviðum, ff amleiðsluöflin vaxa að sama skapi og allir gosbrunnar hinna samfélagslegu auðæva flóa yfir barma sína...“ ! (320). 25 „Athugasemdir við stefnuskrá þýzka verkamannaflokksins“, s. 320. 26 „Kommúnistaávarpið", Úrvalsrit I, s. 44. 27 Philip J. Kain, Schiller, Hegel and Marx (Montreal: McGill-Queen’s University Press 1982). 28 Mikil umræða hefur átt sér stað um „siðffæði byltingarinnar“ sem ég mun leiða hjá mér hér, enda hefúr Marx sjálfúr nánast ekkert um hana að segja. Sjá yfirlit hjá Lukes, kafla 6. Sjá einnig Herbert Marcuse, „Siðffæði og bylting“, Arthúr Björgvin Bollason og Friðrik Haukur Hallsson þýddu, Tímarit Máls og menningar 34 (2. heífi 1973) og Brynjólf Bjarnason, „Gott og illt“, Forti og ný vandamál (Reykjavík: Heimskringla 1954). 29 Þetta er inntakið í gagnrýni Jurgens Habermas á kenningu Marx. Sjá t.d. rit hans Zur Rekonstruktion des Historischen Materialismus (Frankfurt am Main: Suhrkamp Verlag 1976). 30 Ég fjalla nánar um þetta atriði í grein minni „Orðræðan um frelsið", Hugur, Tímarit um heimspeki (Félag áhugamanna um heimspeki 1996), s. 35-50. TMM 1997:1 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.