Gripla - 20.12.2007, Page 201

Gripla - 20.12.2007, Page 201
TVÖ BRÉF HELGA BISKUPS THORDERSEN brigða sem hann olli fjölskyldu biskups og móður Gísla. Glöggt sjá af bréf- unum að fullar sættir hafa tekist með þeim á ný, því að hér andar hver setning vináttu og hlýju í garð Gísla. Sr. Helgi lést 4. desember 1867, en Gísli 29. maí 1888. Reykjavík, 2. maí 1858. Elskulegi góði vin! Kærar þakkir fyrir bréf nú með líki Repps sál., eg lét flytja kassann í gær — hann fékkst ei fyrr í land — inn í hús mitt hvar ættingjar Repps og vinir voru við meðan kassinn var opnaður, og líka eftir ósk náunganna líkkistan opnuð; síðan aftur slegin til og borin héðan út í kirkju eftir að eg hafði talað fáein orð yfir henni, þar stendur hún til næsta þriðjudags þá líkið verður greftrað, ef guð lofar. Vegna asans með póstskipið og innfallandi helgidaga varð þessu ei meira flýtt, bið eg þig gjöra svo vel að láta ekkjuna vita hvar þessu er komið. — Hvað kostnaðinn snerti hafði eg ætíð ímyndað mér, að eg annaðist hann hér á landi, en að ekkjan eður vinir hennar ytra mundu borga flutninginn hing- að inn, en af innlögðum reikningi frá Tærgesen sér þú að eg hefi borgað 30 rd. fyrir hingaðflutninginn, og áleit ei sæmilegt að gjöra þras úr þessu, þó borg- unin sé meiri en fyrir heilt lestarrúm. Þó mér þætti kynlegt að það ei hefði verið afgjört við Kock sjálfan áður en skipið fór, en hér var gengið ríkt eftir borguninni af Aanensen. Þessa 30 rd. óska eg mér endurgoldna og að þú gjörir mér svo vel að borga þá sem fyrst þú getur vínhandlara Carl Heins á Frederiksborggade Nr. 140 (móti hans kvittan) upp í rúma 46 rd. sem hann er að krefja mig um í ákafa. — Um þann kostnað sem hér þarf við að hafa, og venjan við heldri manna jarðarför gjörir ei svo lítinn, tala eg ekki eitt orð — próf. sra Ó[lafur] Pálss[on] hefur búið til grafskrift, sem eg er búinn að láta prenta og annar hvor okkar sendir þér exemplar af. — Póstsk[ipið] á að fara á morgun og allt er í því fumi að eg get ei párað þér meira. – Við kona mín heilsum af hjarta þér og þínum — þinn ævinlega hjartanl. elsk. vin Helgi G. Thordersen Skýringar. Þorleifur Repp lést 4. desember 1857. Hann hafði mælt svo fyrir að hann yrði jarðaður á Íslandi. Þar sem skipaferðir lágu niðri yfir háveturinn varð að bíða næsta vors að flytja líkið heim með póstskipinu. Því var kistan geymd í Brimar- 199
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Gripla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.