Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 21
Spássíukrot
19
upprunalegar eða hafi verið bætt við seinna. Þó voru þær greinilega hluti af Babio
þar sem þær birtast í flestum handritsgerðum af verkinu. Auk þess má deila um
hvort verkin hafi verið flutt af einum eða fleiri leikurum. Undanskilin þessum
efasemdum eru þó engil-normönsku helgileikritin La seinte resureccion og Le
mystere d’Adam. Þessi verk eru fyrstu helgileikritin sem vitað er um sem ekki voru
skrifuð á latínu. í báðum verkunum eru spássíumerkingar notaðar, eins og sést á
myndum nr. 5 og 6, og voru bæði verkin flutt eins og leikrit af mörgum mönnum
á einhvers konar leiksvæði. Þetta sést á sviðsleiðbeiningum sem fylgja verkunum.
Laseinte resureccion („Upprisa Krists“) er til í tveimur handritum frá síðari hluta
þrettándu aldar. Annað þeirra er frá Norður-Frakklandi (BN. f. fr. 902, fol.
97ra-98rb), en hitt (British Museum, Additional MS 45103) sem vantar mæl-
endamerkingar var geymt í Kantaraborg í Bretlandi. Verkið, sem við eigum
reyndar aðeins brot af, fjallar um greftrun og upprisu Krists (Jenkins og Manly
1943; Bevington 1975, 122-138). Það vekur athygli að sviðsleiðbeiningarnar í
sjálfu leikritinu eru skrifaðar í þátíð, og því hafa sumir fræðimenn dregið þá
ályktun að þær hafi einnig verið fluttar af sögumanni (t.d. Woolf 1972, 52;
Bevington 1975, 122).
Athyglisverðast er þó handritið af Le mystere d’Adam („Helgileikritið um
rcrm nt uuyAia tivtÆtf .iflvtrettl rauj
•f Wtviotonrftmtnía. alwl
mmt wukuC*UW1
ítucumbj (mt lUr jb> Utt (nA-tue
uatict cWtM 4» tlnrt tvtWtu'cnitvv'
Öt-vUitví íoirfttr .'c--rtp ir' j-Sictr tt
,5t frm Abtt illu«t x '...4 - \.
f- t iuac'-i.- (igiScyoMcrtiirfaoi-c-.
*l p v vvnVy tui' Ut> c
■ it ftn "cu M í.iut «t«t fWt
<X (pttj pntf ctttrttttucr
p ftmnu£> -
i. C ttVAl OUCT ononru twlSrtf • •
r-.-t .oi iu* t(nn Vr íttvC- -U'
m(tntfv\nif ú _
) c u Luat f uoUttxffl) - y-
• ' r ua .tuAttr to m*u tpref'
X «p«c paf tt|ir fctas -y
C úcib tx nntu rxto 't ttm, u ’ - of -ifi f*
crtmubv-c.qft fimbuttmtiri'Tun m
*W ttoittu vú ocuivtv % itcfr ct
Æ nun) >tí. A* í )o poj «tuov- -C*
J ;otium ttóbctt ttctutxr U-o*t -J-
ji t» to tuclVmr:VC - Oit AÍC ;---
r n<f ttum t,'tt>r ptotte) -4-
C ctTTt’ „ou fat; C- IMntcpt* tutti; - •' -
riUjef u.’.i-.i.ti Nt ttutfon • -C.
i-iiot.l.' or «• i inuntn cum.inupm
«tiv« fottj (<hj£ ífcofpit 4*1 «•»«•.
|*n 4itntunarU(ffli>*'^i<uiMiRM>'
t.i pontc lftvi v-l- itnr lutnA ^p.vraSrfiT
mtfo-nU ,
ár fyttvt bct m«f f«^in. M “ftil
S-vniffJl. VW cawtmr;' i-i'„v m>Af\ii(v
Amttwnr. ik>*f|trt»«ii«lfotii5f«g|jj
rotn' U "n-r ttvtmv m Sofoo., l)o tv '
cmunfn x» ira.mfoKfutnarftár
Vitiii - íluit tu uuwtwti kttut'inoi.
Xvt rtvmvcif .
Dcríhf* fttitWuufbittfa re»Vab-ro.iin
n-tlnr ttfc|; ja •potofmfmu -) coUoujttu
b.il-A.r •rii AlnfTMn>onuf.poA-«Auiin
Vtfcnviutn facvcry flrtfn V Iptnc
ccwr AcccUlr ja> ■patWDtfittn. tj. tttSltnt
' imtru bUttntcttf'ft* tllMiumi'.C
fwv ca ttu itcoti) .iffll- Ctu- Dttnoifi
m * « yur ^noi.-'J umf opMtmtr
amyifu nttt Uiwi.f w »wi«e'>»i.
T»ot«-.i))Íí7i^»m-c«nf íjóai
nyt-i^tó)\«fo<mfmK st^M-.Uu.Swv^
ptvnc .cntiinait toW áiwnn-c „
(olortu ð omafmonitlc atfvutlnfr
11«» etteouai sc tt«w.T> .C«tcr*f tu«u-
C.Oti jfot.í.jítr wfwuevr-finttMÍ
Mynd 6: Le myst'ere d'Adam (seint á 12. öld).
Bibliotheque Municipale de Tours, MS927, fol.
33v. Mælendamerkingar: Á hægri spássíu:
Tvöfaldar mælendamerkingar: sjá 1. 23: .a.
(Abel: inni í textanum) .c. (Chaim: á hægri
spássíu). Myndin er birt með leyfi Bibliothéque
Municipale de Tours.)
Mynd 7: Le mystere d’Adam (seint á 12. öld).
Bibliotheque Municipale de Tours, MS927, fol.
23v. Mælendamerkingar: Inni í textanum: t.d.
1. 26: e. (Eva) 1. 27 .D. (Diable). (Myndin er
birt með leyfi Bibliothéque Municipale de
Tours).