Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 66

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Síða 66
64 Ármann Jakobsson fundið mörg sameiginleg einkenni með þessum bardaga og þeim á Örlygsstöðum sem sýna að þeirra mati að Sturla hafi ætlast til að menn settu þessa atburði í samhengi hvorn við annan.73 Óneitanlega hafa þeir nokkuð til síns máls en það á ekki aðeins við um þessa tvo atburði. Lesandanum er einnig ætlað að að setja í samhengi Sauðafellsför og víg Vatnsfirðinga, víg Tuma Sighvatssonar og Gríms- eyjarför, Örlygsstaðabardaga og Flugumýrarbrennu og pyntingar Sturlu Sighvats- sonar á Órækju og manna Gissurar á líki Sturlu. Hver einasti ofbeldisverknaður sögunnar gengur aftur þegar þeir sem beittu ofbeldi verða sjálfir fyrir því af hendi annarra. Lýsingin á lífláti Vatnsfirðinga hefst á viðvörun, þekktu minni úr fornsögum. Líkt og hetjur íslendingasagnanna kjósa Þorvaldssynir að virða hana að vettugi og halda ótrauðir áfram enda hefur Snorri Sturluson mælt fyrir griðum þeim til handa. Hinn ungi Snorri Þorvaldsson tekur nú til máls í fyrsta skipti eftir að hafa þagað í Sauðafellsför allri og sýnir þá þegar að hann á fleira sameiginlegt með Illuga, bróðir Grettis, en ungan aldur. En þó er eins og á sveininn renni tvær grfmur næsta morgun þegar hann kveður „margt hafa fyrir borið um nóttina.“ (335) Þórður, bróðir hans, telur hins vegar ekki marka skyldu drauma og sýnir þar með að hann er feigur því að Sturla Þórðarson er trúaður á drauma og í hans sögu neita þeir einir sem feigir eru að taka mark á þeim, eins og sést enn betur síðar í sögunni þegar Sturla Sighvatsson vaknar að morgni Örlygsstaðabardaga og kveður ekkert mark að draumum (430). Enn magnast spennan í frásögninni þegar einn fylgdarmanna Vatnsfirðinga heilsar upp á Sturlu Sighvatsson og segir tíðindi þessi en er þá læstur inni í stofu og rændur vopnum. Þannig gerir sagnaritarinn Sturla þeim sem á söguna hlýða smám saman ljóst hverjar fyrirætlanir nafna hans eru. ísfirðingar eru hins vegar grunlausir ennþá en tala þó um „er þeir riðu fyrir neðan bæinn að þar væri allt kyrrlegt og fámennt væri heima.“ (336) Það er ekki laust við að lesandinn finni hjörtu þeirra slá hraðar er þeir líta aftur augum bæinn sem þeir réðust á eina dimma vetrarnótt þremur árum áður. En líkt og hver eggjaði annan í þeim flokki áður þá hughreystir hver annan nú með þvf að tala um hve rólegt allt virðist vera á Sauðafelli. Síðan æja þeir hjá stakkgarði nokkrum í hlíðinni ofan frá Hundadal.74 Nú færist fjör f leikinn. Menn koma til Sturlu og þeir ríða af stað sextán saman. Spennan eykst stöðugt er Sturla segir Halldóri frá Kvennabrekku draum sem ekki verður túlkaður á annan veg en að hann eigi sigur vísan gegn Vatnsfirðingum. Skiptir þá enn um svið og vfkur sögu upp til stakkgarðarins þar sem menn ræða „hvort mannaför væri upp með fjallinu“ (336) og Þórálfur nokkur stingur heldur bjartsýnn upp á því að Sauðfellingar séu á leið til laugar. Sturla gerir lesendum hins vegar ljóst að Þorvaldssynir láta sér ekki segjast með stuttri setningu: „Þeim bræðrum varð margtalað um mannaferðina.“ (336) Lesandinn finnur kvíðann 73 Glendinning, „Traume und Vorbedeutung", bls. 202-222; Úlfar Bragason, „Hetjudauði Sturlu Sighvatssonar," Skímir, 160, 1986, bls. 67. 7^ Þessi stakkgarður gengur síðan aftur í gerðinu á Örlygsstöðum, sbr. Úlfar Bragason, „Hetjudauði Sturlu Sighvatssonar," bls. 67.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Skáldskaparmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.