Skáldskaparmál - 01.01.1994, Page 155

Skáldskaparmál - 01.01.1994, Page 155
Af sálarháska Jóns Indíafara ELÍN BÁRA MAGNÚSDÓTTIR I Reisubók Jóns Ólajssonar Indíafara (1661) tilheyrir flokki ferða- og sjálfsævisagna sem var vinsæl bókmenntagrein á 17. öld í Evrópu. Upptök hennar eru rakin til landafundanna miklu í lok 15. aldar sem hleyptu nýju blóði í ferðabókmenntir í Suð- ur-Evrópu. Á17. öldskiluðuþærsérsíðan til Norður-Evrópuþegar Hollendingarog Bretar hófu siglingar til Austur-Indía. Efti rspurn eftir fróðleik um þennan lítt þekkta heimshluta varð til þess að sæfarar tóku að rita ferðabækur um ævintýralegar ferðir sínar á framandi slóðir eftir að heim var komið (sjá Völund Óskarsson 1992: xvii- xviii). I sama tilgangi hefur Jón Indíafari ritað ferðasögu sína en hanaskrifaði hann þó ekki fyrr en 35 árum eftir heimkomuna. Guðbrandur Jónsson (1946: xvi) hefur bent á að þá hafi sagan verið löngu búin að taka á sig fast form í huga höfundar því þegar hér var komið hefur hann oft verið búinn að segja frá ferðaævintýrum sínum. Hér er þó hvorki ætlunin að gera ferðasögu Jóns skil né því upplýsingagildi sem hún hafði fyrir landa hans heldur beina sjónum að persónulegri reynslu Jóns af ferðum sínum eða því sem mætti nefna sjálfsævisögulegan hluta bókar hans. Reisubókinni er skipt í tvo hluta og fær sjálfsævisagan meira vægi í þeim fyrri en ferðasagan í þeim seinni. í fyrri hluta bókarinnarsegir Jón frá Danmerkurdvöl sinni þar sem hann starfaði í sex ár (1616-22) sem byssuskytta í fallbyssuliði Kristjáns konungs IV. og er þessi hluti helgaður lífi og starfi hans þar. Síðari hlutann tileinkar hann síðan Indíareisunni sem hann lagði upp í árið 1622 og tók hátt á þriðja ár. Reisubókinni fylgir einnig svonefndur „Þriðji partur ævisögunnar“ sem talið er að Magnús Magnússon sýslumaður hafi skráð eftir Ólafi, syni Jóns (sbr. Sigfús Blönd- al 1908-9: xv). Þarersagtfráævijónseftirheimkomunaallt til dauðadags. Jón Indíafari varð víðfrægur hér á landi af ferðum sínum og saga hans að sama skapi mjög vinsæl (sjá Sigfus Blöndal 1908-9: iii og Guðbrand Jónsson 1946: xvii). Viðbúið er að landar hans hafi séð ævintýralegar ferðir hans í hetjuljóma enda fátítt að menn ferðuðust um svo langan veg á 17. öld. Þegar rýnt er í sjálfsævisögulega þætti bókarinnar, og þá einkum samneyti Jóns við aðra menn, verður hins vegar engin hetjusaga á vegi lesenda. í formála að Reisubókinni verður sú reynsla Jóni minnisstæð þegar hann tíundar tilganginn með ritun hennar í þeirri von að hún megi verða lesendum sínum sem víti til varnaðar: Svo óska eg og einnin, að í hverju sem mjer hefir yfirsjest á öllum tíma minnar æfi, sjerhvers embætti, sem eg hefi verið til kallaður, mætti öðrum til vareigðar, lærdóms og viðvörunar verða, svo þeir því heldur forðist mín vond dæmi, en framar athugi siði forsjálra til óhættari stundunar og stöðu í þeirra embætti og tilsettri kallan ...* 1 Ævisaga Jóns Ólafisonar Indíafara samin afhonum sjáljum (1661). 1908-1909. Sigfus Blöndal SKÁLDSKAPARMÁL 3 (1994)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skáldskaparmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.